Brautryðjandinn 2015 er frú Vigdís Finnbogadóttir

Brautryðjandinn, árleg viðurkenning Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands var veitt í þriðja sinn í dag á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica í morgun. Í íslenskri orðabók segir að brautryðjandi merki frumherja, forkólf, þann sem ryðji brautina eða vinni brautr...

Sjá nánar
02. mars 2015

Orkubóndinn 2 haldinn á Dalvík

Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast námskeiðið til miðvikudagsins 18. mars. Dagskráin verður að öðru leyti óbreytt.  Námskeiðið Orkubóndinn 2 verður haldinn í Menningarhúsinu Berg á Dalvík, miðvikudaginn 18. mars (var áður 5. mars).  Námskeiðið er ætlað einstaklingum, fyrirtækjum, landeigendum o...

Sjá nánar
01. mars 2015

Gaman í alvörunni - bókhald og skattur

Gaman í alvörunni eru opnar vinnustofur og fyrirlestrar sem Nýsköpunarmiðstöð stendur fyrir á Frumkvöðlasetri Skapandi greina á Hlemmi. Miðvikudaginn 4. mars kl 16 - 17:30 mun KPMG fjalla um bókhald og skatta fyrir frumkvöðla. Skráning fer fram hér

Sjá nánar
28. febrúar 2015

Gaman í alvörunni á Hlemmi með Karolina Fund

Fræðsluviðburðurinn Gaman í alvörunni á Hlemmi verður haldinn með óhefðbundnum hætti n.k. fimmtudag 19. febrúar milli kl. 17:00 og 19:00, en Nýsköpunarmiðstöð og Karolina Fund ætla að bjóða til viðburðar með léttu ívafi. Allir velkomnir að koma og kynna sér starfsemi Karolina Fund, nýjan norrænan...

Sjá nánar
16. febrúar 2015

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 2015

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 2015 verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 26. febrúar og hefst með morgunverði og ljúfum tónum klukkan 08:00. Yfirskrift fundarins er "Verði ljós". Árið 2015 er alþjóðlegt ár ljóssins og tækni sem byggir á ljósi. Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinnur að...

Sjá nánar
16. febrúar 2015