Málstofa um Ferðaþjónustuklasann, haldin í Háskóla Akureyrar

Fimmtudaginn 27. október kl. 9 heldur Klasasetur Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands málstofu um ferðaþjónustu á Íslandi - klasa og sviðsmyndir.  Skráning fer fram hér

Sjá nánar
21. október 2016

Aukning í vinsældum ratleikja Locatify í kjölfar Pokemon

Mikill áhugi hefur verið á ratleikjum í kjölfar vinsælda Pokemon GO og hefur íslenska leikjafyrirtækið Locatify ekki farið varhluta af þeim en nú stendur yfir leikur í verslunarmiðstöðinni Lyngby Storecenter í Danmörku í Geotrail GO appinu sem búið er til í kerfi Locatify. Jafnframt hefst í dag r...

Sjá nánar
21. október 2016

Fullt út úr dyrum á fyrirlestri um Facebook@Work

Greinilegt er að mikill áhugi er hjá íslenskum fyrirtækjum fyrir nýju og vinsælu samskiptaforriti sem hentar jafnt fyrirtækjum og starfsfólki. Í morgun var haldinn Dokkufundur á Nýsköpunarmiðstöð Íslands þar sem Pétur Þ. Óskarsson hjá Icelandair og Ólafur William Hand hjá Eimskip, kynntu samskipt...

Sjá nánar
20. október 2016

Aðilar frá ísraelska nýsköpunarumhverfinu heimsækja Ísland

Anya Eldan sem er í framvarðarsveit ísraelska nýsköpunarumhverfisins ásamt fleiri aðilum frá Ísrael funduðu í morgun með forsvarsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Þar var m.a. farið yfir ýmis áhugaverð mál og hugsanlega samstarfsfleti.  Ísrael státar af góðum árangri varðandi framgang nýsköpun...

Sjá nánar
14. október 2016

Hönnunarverðlaun til „As we grow“

Hönnunarverðlaun Íslands árið 2016 falla í skaut fyrirtækinu „As We Grow“. Þrisvar sinnum hefur „As We Grow“ hlotið styrk úr Átaki til atvinnusköpunar sem Nýsköpunarmiðstöð annast úthlutun á. Nánari upplýsingar um þá styrki og annan stuðning við frumkvöðla og nýsköpun er að finna á vefnum okkar. ...

Sjá nánar
10. október 2016