Innovation Express - Styrkir til íslenska klasa til alþjóðlegra samstarfsverkefna

Þriðja árið í röð tekur Nýsköpunarmiðstöð Íslands þátt í Innovation Express verkefninu. Síðustu tvö ár hafa fimm styrkir verið veittir íslenskum klösum til alþjóðlegra samstarfsverkefna. Íslenski hluti verkefnanna hefur verið styrktur um 10 þúsund evrur og samstarfsaðilar styrktir um svipaða upph...

Sjá nánar
07. júlí 2015

Formlegt samstarf við Íshús Hafnarfjarðar í undirbúningi

Í undirbúningi er formlegt samstarf milli Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Íshúss Hafnarfjarðar. Undirritaðir verða samningar á næstunni sem fela í sér ýmis atriði varðandi stuðning og uppbyggingu þeirra frumkvöðlafyrirtækja sem eru til húsa í Íshúsinu en þar er fjölbreytt flóra frumkvöðla og fyri...

Sjá nánar
26. júní 2015

Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka úthlutaði 10 milljónum króna

Sjö aðilar fengu í dag styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka og þar á meðal voru tvö verkefni sem tengd eru Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Optitog - Ljósveiðar og XRG Power. Þá var afar ánægjulegt að Nýsköpunarbók Þorsteins Inga Sigfússonar, forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, var gefin styrkhöfu...

Sjá nánar
24. júní 2015

26 konur útskrifuðust af Brautargengi

Á vorönn 2015 útskrifuðust 26 konur af Brautargengi í Reykjavík en útskriftin fór fram í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 12. júní sl. Viðskiptahugmyndir kvennanna voru af ýmsum toga og margar stórhuga konur sátu námskeiðið og margar þeirra ætla sér stóra hluti á erlendum mörkuðum. Markhóp...

Sjá nánar
13. júní 2015

Nýsköpunarmiðstöð Íslands gefur starfsmönnum sínum frí eftir hádegi þann 19. júní

Þann 19. júní 1915 fengu íslenskar konur 40 ára og eldri kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Baráttan hafði staðið frá árinu 1885 þó fyrsta opinbera krafan um kosningarétt kvenna hafi ekki komið fram fyrr en árið 1895. Fólk safnast saman á Austurvelli 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningar...

Sjá nánar
11. júní 2015