TINC tæknihraðall í Silcion Valley

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir framúrskarandi íslenska tæknisprota í öflugt hraðalsverkefni í Silicon Valley sem stendur yfir í fjórar vikur Þetta er einstakt tækifæri til að sannreyna viðskiptamódelið og möguleika vörunnar á alþjóðlegum markaði, með minni áhættu, á styttri tíma og með mi...

Sjá nánar
08. desember 2017

Nákvæmari staðsetning á söfnum

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Locatify hefur þróað lausn með 20 cm nákvæmni til staðsetningar í söfnum og á sýningarsvæðum. Með hugbúnaðinum er hægt að breyta sjálfvirkt um hljóð- og myndskrár í snjalltækjum á svipstundu við sérhvert skref sem gestur safns tekur, þannig er hægt að bjóða uppá nýja...

Sjá nánar
21. nóvember 2017

Íslenskir frumkvöðlar slá í gegn í alþjóðlegri keppni

Alþjóðleg frumkvöðlakeppnin Creative Business Cup var haldin í Kaupmannahöfn 15. og 16. nóvember sl. en Nýsköpunarmiðstöð Íslands er samstarfsaðili keppninnar. Fyrirtækið Genki Instruments keppti fyrir Íslands hönd með vöru sína Wave, sem er hringur sem gerir tónlistarfólki kleift að hafa áhrif á...

Sjá nánar
20. nóvember 2017

Frumgerðin opnuð á Nýsköpunarmiðstöð

Frumgerðin var opnuð á Nýsköpunarmiðstöð á dögunum.  Frumgerðin er fullbúið verkstæði til fumgerðasmíðar sem býður upp á fyrsta flokks véla- og rafmagnsverstæði sem hentar fullkomnlega til frumgerðasmíða. Frumgerðin er hugsuð fyrir alla þá sem hafa hugmynd að nýrri vélbúnaðarlausn og vilja láta þ...

Sjá nánar
14. nóvember 2017

Rising star og Fast50 uppskeruhátíðin

Guide to Iceland efst á Fast 50 lista Deloitte - jók veltu um 30 þúsund prósent! Fyrirtækið Guide to Iceland ehf. varð efst á Fast 50 lista Deloitte sem kynntur var á viðburði í gær, sem gengur undir heitinu uppskeruhátíð íslenska tæknigeirans, en meginþáttur Fast 50 er að kortleggja þau tæknifyr...

Sjá nánar
13. nóvember 2017