Átak til atvinnusköpunar haust 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Umsóknarfrestur er til hádegis 1. nóvember 2017. Nánari upplýsingar og rafrænt umsóknarform má nálgast hér.  

Sjá nánar
09. október 2017

Framtíðin - Yfirburðastaða á markaði

Hvernig geta fyrirtæki náð yfirburðastöðu á framtíðarmörkuðum? Framtíðarfræðingurinn René Rohrback mun kynna Íslendingum hvernig fyrirtæki geta náð yfirburðarstöðu á markaði með því að horfa kerfisbundið til framtíðar. René byggir aðferðir sínar á hagnýtri reynslu úr atvinnulífinu m.a. fyrir Vol...

Sjá nánar
05. október 2017

Rússneskir erindrekar

  Í átjánda sinn komu fulltrúar frá Rússlandi til viðræðna við Íslendinga um samvinnu í rannsóknum og þróun. Í þetta sinn var tækniviðfangsefnið kynning á nýju rússnesku sprotafyrirtæki frá Moskvu sem þróað hefur búnað til þess að fylgjast með ísingu á háspennulínum, en ísing á línum er þekkt va...

Sjá nánar
29. september 2017

Skipulögðu 100 fundi 90 fyrirtækja frá 24 löndum, á einum og sama deginum

 Á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem haldin var í Kópavogi, áttu 90 fyrirtæki frá 24 löndum 100 skipulagða fundi hvert með öðru. Á sýningunni fór fram fyrirtækjastefnumót, þar sem opnað er á möguleika á nýjum viðskiptatækifærum og tengslamyndun á stuttum, skipulögðum fundum. Veg og vanda af sk...

Sjá nánar
29. september 2017

Ísland í 28. sæti í samkeppnishæfni

Í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) kemur fram að samkeppnihæfni Íslands fer niður um eitt sæti og er núna í 28. sæti í samanburði við önnur þjóðríki. Níunda árið í röð er Sviss í fyrsta sæti með samkeppnishæfasta efnahagslíf heimsins. Bandaríkin færa sig í annað sætið...

Sjá nánar
27. september 2017