Íslensk fyrirtæki í Silicon Valley - II

  Stofnendur Apollo X/Watchbox. Þeir Kristján Ingi Mikaelsson og Davíð Örn Símonarsson eru til hægri á myndinni. Davíð Örn Símonarson, hjá frumkvöðlafyrirtækinu Watchbox er á leið til Kaliforníu, nánar tiltekið til Silicon Valley. Næstu tvo mánuði verður hann þar ásamt meðstofnanda sínum, Kristjá...

Sjá nánar
28. október 2016

Málstofa um búsetuþróun til ársins 2030 - framtíðin og klasar

Klasasetur Íslands mun halda málstofu á Austurbrú á Egilsstöðum 2. nóvember kl. 9:30 - 11:45 í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og Austurbrú. Allir velkomnir og er aðgangur ókeypis. Skráning fer fram hér

Sjá nánar
28. október 2016

Íslensk fyrirtæki í Silicon Valley - I

Gunnhildur Arnardóttir og Trausti Harðarson. Frumkvöðlafyrirtæki þeirra Trausta Harðarsonar og Gunnhildar Arnardóttur, HUXUN, var valið eitt af tveimur íslenskum fyrirtækjum til að fara í TINC viðskiptahraðalinn í Silicon Valley. Þátttaka Íslendinga er afrakstur samstarfs Nýsköpunarmiðstöðvar Ís...

Sjá nánar
28. október 2016

1.700 fyrirtæki, 800 fjárfestar og þú á Slush í Helsinki

Nýsköpunarmiðstöð Ísland er stoltur samstarfsaðili Fast 50 og Rising Star. Þeir sem taka þátt í Fast 50 & Rising Star eiga möguleika að vera boðið á start-up ráðstefnuna Slush í Helsinki, sem fer fram dagana 30. nóvember – 1. desember. Slush hefur á örfáum árum vaxið úr 300 manna viðburði í ...

Sjá nánar
27. október 2016

Ferðaþjónusta á tímamótum - klasar og sviðsmyndir

Fimmtudaginn 27. október kl. 9 heldur Klasasetur Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands málstofu um ferðaþjónustu á Íslandi - klasa og sviðsmyndir.  

Sjá nánar
21. október 2016