1.700 fyrirtæki, 800 fjárfestar og þú á Slush í Helsinki

Nýsköpunarmiðstöð Ísland er stoltur samstarfsaðili Fast 50 og Rising Star. Þeir sem taka þátt í Fast 50 & Rising Star eiga möguleika að vera boðið á start-up ráðstefnuna Slush í Helsinki, sem fer fram dagana 30. nóvember – 1. desember. Slush hefur á örfáum árum vaxið úr 300 manna viðburði í...

Sjá nánar
27. október 2016

Ferðaþjónusta á tímamótum - klasar og sviðsmyndir

Fimmtudaginn 27. október kl. 9 heldur Klasasetur Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands málstofu um ferðaþjónustu á Íslandi - klasa og sviðsmyndir.  

Sjá nánar
21. október 2016

Aukning í vinsældum ratleikja Locatify í kjölfar Pokemon

Mikill áhugi hefur verið á ratleikjum í kjölfar vinsælda Pokemon GO og hefur íslenska leikjafyrirtækið Locatify ekki farið varhluta af þeim en nú stendur yfir leikur í verslunarmiðstöðinni Lyngby Storecenter í Danmörku í Geotrail GO appinu sem búið er til í kerfi Locatify. Jafnframt hefst í dag r...

Sjá nánar
21. október 2016

Fullt út úr dyrum á fyrirlestri um Facebook@Work

Greinilegt er að mikill áhugi er hjá íslenskum fyrirtækjum fyrir nýju og vinsælu samskiptaforriti sem hentar jafnt fyrirtækjum og starfsfólki. Í morgun var haldinn Dokkufundur á Nýsköpunarmiðstöð Íslands þar sem Pétur Þ. Óskarsson hjá Icelandair og Ólafur William Hand hjá Eimskip, kynntu samskipt...

Sjá nánar
20. október 2016

Aðilar frá ísraelska nýsköpunarumhverfinu heimsækja Ísland

Anya Eldan sem er í framvarðarsveit ísraelska nýsköpunarumhverfisins ásamt fleiri aðilum frá Ísrael funduðu í morgun með forsvarsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Þar var m.a. farið yfir ýmis áhugaverð mál og hugsanlega samstarfsfleti.  Ísrael státar af góðum árangri varðandi framgang nýsköpun...

Sjá nánar
14. október 2016