Frumkvöðlasetrið Kveikjan flutt í nýtt húsnæði

Frumkvöðlasetrið Kveikjan sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands annast rekstur á í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ flutti fyrir skemmstu í nýtt húsnæði að Flatahrauni 14 í Hafnarfirði en í því húsnæði hafði slökkvilið Hafnarfjarðar áður aðsetur. Samstarfssamningur Hafnarfjarðarbæjar, Garðabæjar,...

Sjá nánar
04. júní 2015

Unnið að áætlun um samvinnu við Færeyjar

Háskólastarf í Færeyjum hélt upp á fimmtugsafmæli sitt með sérstakri hátíð Fróðskaparsetursins hinn 21. maí s.l.  Hátíðin var haldin í Norræna húsinu í Færeyjum að viðstöddum skólastjórnendum, nemendum, ráðherrum og þingmönnum auk almennra gesta sem fylltu salinn. Þorsteinn Ingi Sigfússon prófes...

Sjá nánar
24. maí 2015

Gaman í alvörunni í síðasta sinn fyrir sumarfrí

Gaman í alvörunni eru opnar vinnustofur og fyrirlestrar sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands stendur fyrir. Markmið þeirra er að bjóða upp á líflega og fræðandi viðburði með áherslu á skapandi umhverfi og skapandi viðskiptahætti.  Vinnustofurnar og fyrirlestrarnir eru öllum þátttakendum opnir, en þó er ...

Sjá nánar
21. maí 2015

Erasmus for Young Entrepreneurs - frábært tækifæri fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki

Erasmus for Young Entrepreneurs gefur frumkvöðlum og sprotafyrirtækjum tækifæri á að víkka út tengslanet sitt á erlendri grundu, kanna samstarfsmöguleika erlendis og kynnast menningu, siðum, venjum og lögum í því landi sem þeir hafa áhuga á að stofna til viðskiptatengsla við.  Markmið EYE er að a...

Sjá nánar
11. maí 2015

Enn einn meistarinn hjá Genís

Unnur Magnúsdóttir er starfsmaður hjá Genís sem starfar að hluta til á einu af frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Kím Medical Park en höfuðstöðvar Genís eru staðsettar á Siglufirði. Í vikunni sem leið flutti Unnur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í lífefnafræði. Heiti ve...

Sjá nánar
10. maí 2015