Viðskipti í Bandaríkjunum

Bandaríska sendiráðið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa saman að kynningarfundi um tækifæri fyrirtækja og frumkvöðla sem vilja hefja starfsemi í Bandaríkjunum. Fundurinn ber yfirskriftina „Business in America -  SelectUSA - Your next destination.“   = = =  Lokað hefur verið fyrir skráningar á f...

Sjá nánar
05. desember 2016

Að vera eða vera ekki... klasi

Málstofa verður haldin á vegum Klasaseturs Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands 1. desember á Hilton Reykjavík Nordica hóteli kl. 9-11.   Skráðu þig á málstofuna hér Formlegt klasasamstarf hefur slitið barnskónum og öflugi...

Sjá nánar
24. nóvember 2016

Laust starf í Fab Lab á Sauðárkróki

Verkefnastjóri Fab Lab á Sauðárkróki Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra Fab Lab smiðju á Sauðárkróki. Verkefni á sviði frumgerðasmíði, kennslu, þjálfunar, þróunar og ýmiss konar nýsköpunarverkefna í samstarvið skóla, fyrirtæki, nemendur og frumkvöðla. Frek...

Sjá nánar
23. nóvember 2016

Kynning á verkefnastjórnun í H2020 verkefnum ESB

Evrópumiðstöð fer yfir þjónustu sína á kynningarfundi sem Navigo býður til í samvinnu við Inspiralia um verkefnastjórnun í Horizon 2020. Fundurinn verður haldinn 17. nóvember kl. 9.30-11:30 í húsnæði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.  Nánari dagskrá og skráningu má finna hér. 

Sjá nánar
14. nóvember 2016

Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands 2016

Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands verða veitt í 19. sinn fimmtudaginn 17. nóvember 2016 kl. 16. Samkeppnin um hagnýtingarverðlaunin er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Árnason|Faktor og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Leitað var eftir hagnýtanlegum hugmyndum í haust frá starfsmönnum og nemendum...

Sjá nánar
14. nóvember 2016