Ársrit um klasa 2016 er komið út

  Málstofan Að vera eða vera ekki …klasi var haldin nýlega. Í tengslum við málstofuna var gefið út Ársrit um klasa 2016. Ársrit um klasa 2016 Ritið hefur að geyma hagnýtar greinar um viðfangsefni klasa ásamt fræðigreinum um sama efni. Ritinu er ætlað að koma á framfæri þekkingu og fróðleik u...

Sjá nánar
12. desember 2016

Viðskipti í Bandaríkjunum

Bandaríska sendiráðið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands stóðu saman að kynningarfundi um tækifæri fyrirtækja og frumkvöðla sem vilja hefja starfsemi í Bandaríkjunum. Fundurinn bar yfirskriftina „Business in America -  SelectUSA - Your next destination.“ Á fundinum kynnti  fulltrúi SelectUSA, Marianne...

Sjá nánar
05. desember 2016

Að vera eða vera ekki...klasi

Málstofa verður haldin á vegum Klasaseturs Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands 1. desember á Hilton Reykjavík Nordica hóteli kl. 9-11.   Skráðu þig á málstofuna hér Formlegt klasasamstarf hefur slitið barnskónum og öflu...

Sjá nánar
24. nóvember 2016

Kynning á verkefnastjórnun í H2020

Evrópumiðstöð fór yfir þjónustu sína á kynningarfundi sem Navigo bauð til í samvinnu við Inspiralia um verkefnastjórnun í Horizon 2020. Fundurinn var haldinn 17. nóvember kl. 9.30-11:30 í húsnæði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.     

Sjá nánar
14. nóvember 2016

Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands 2016

Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands verða veitt í 19. sinn fimmtudaginn 17. nóvember 2016 kl. 16. Samkeppnin um hagnýtingarverðlaunin er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Árnason|Faktor og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Leitað var eftir hagnýtanlegum hugmyndum í haust frá starfsmönnum og nemendu...

Sjá nánar
14. nóvember 2016