MBA nemar frá CASS aðstoða íslensk fyrirtæki

75 MBA nemar frá 35 þjóðlöndum heimsóttu Ísland fyrir skömmu og unnu hagnýtt verkefni í heila viku fyrir íslensk fyrirtæki. Nemarnir eru á vegum Cass Business School í London og vinnur 5 manna teymi með hverju fyrirtæki. Nemendurnir hafa allir langa reynslu af atvinnulífinu í sínum heimalöndum og...

Sjá nánar
20. apríl 2016

Norrænir styrkir til að efla grænan vöxt

Norræna rannsókna- og nýsköpunaráætlunin, Nordic Green Growth, auglýsir eftir umsóknum sem stuðla að grænum hagvexti í átt að sjálfbæru samfélagi. Horft verður til rannsóknaverkefna og nýsköpunar á þessu sviði. Styrkupphæð er um 1 milljarður kr. (73 MNOK) sem veitt verður til bestu verkefnanna hv...

Sjá nánar
13. apríl 2016

Dohop hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2016

Fyrirtækið Dohop hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2016 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Davíð Gunnarsson, framkvæmdastjóri Dohop, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Ráðherra og framkvæmdastjóri í glöðum hópi starfsmanna ...

Sjá nánar
07. apríl 2016

Ráðstefna um frostþol steinsteypu

Steinsteypufélag Íslands í samvinnu við Norræna Steinsteypusambandið, Háskólann í Reykjavík og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir eins dags ráðstefnu um frostþol steinsteypu þann 13. apríl nk. Ráðstefnan er hugsuð sem vinnustofa þar sem reynt verður að virkja þátttakendur í umræðunni um fyr...

Sjá nánar
06. apríl 2016

Opið fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016

Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári er stafræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbæran lífsstíl. Öllum er frjálst að senda tilnefningar. Tilkynnt verður um verðlaunahafann í Kaupmannahöfn 1. nóvember næstkomandi í tengslum við Norðurlandaráðsþing. Orkufyrirtækið SEV í Færeyjum hlaut...

Sjá nánar
04. apríl 2016