Aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar

Auglýst er eftir umsóknum í aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar. Sérstök áhersla er lögð á hönnun og afþreyingu í ferðaþjónustu. Umsóknafrestur er til hádegis 21. janúar 2016. Umsókn má finna hér

Sjá nánar
22. desember 2015

Byggingavettvangur stofnaður í samvinnu fjögurra lykilaðila

„Nýr kafli í sögu Nýsköpunarmiðstöðvar segir Þorsteinn I. Sigfússon forstjóri“ Um helgina undirrituðu þrír ráðherrar, Eygló Harðardóttir, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Sigrún Magnúsdóttir,  yfirlýsingu um næstu skref í verkefninu „Vandað, hagkvæmt, hratt“ sem hefur það meginmarkmið að skoða í ví...

Sjá nánar
21. desember 2015

Frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar leitar liðsinnis þíns

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg - Landsamband fatlaðra, undirrituðu á dögunum samstarfssamning um opnun og rekstur á frumkvöðlamiðstöð sem staðsett verður í húsakynnum Sjálfsbjargar að Hátúni 12 í Reykjavík. Markmið miðstöðvarinnar er að örva nýsköpun meðal fatlaðra og annarra frumkvöðla...

Sjá nánar
18. desember 2015

Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar andmælandi við doktorsvörn í Háskóla Íslands

Fimmtudaginn 10. desember varði Reynir Smári Atlason doktorsritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin bar heitið: Skipulegar umbætur viðhaldsstjórnunar. Dæmi úr íslenskum jarðvarmaiðnaði (Theorizing for mainte...

Sjá nánar
15. desember 2015

Útskrift Brautargengiskvenna

Það er alltaf jafn hátíðleg stund þegar Nýsköpunarmiðstöð fær þann heiður að útskrifa hóp Brautargengis kvenna. Síðast liðinn föstudag útskrifuðust þrjátíu konur af Brautargengi, sex frá Akureyri og tuttugu og fjórar úr Reykjavík. Þær hafa frá því í haust verið að vinna að stefnumótun sinna fyrir...

Sjá nánar
14. desember 2015