Fyrsta íslenska ráðstefnusmáforritið

Fyrsta ráðstefnusmáforritið á Íslandi Íslenska fyrirtækið Locatify hefur þróað umsjónarkerfi þar sem á auðveldan hátt er hægt er að búa til smáforrit (öpp) fyrir ráðstefnur. Skýrslutæknifélags Íslands nýtti kerfið til að búa til fyrsta ráðstefnusmáforritið á Íslandi á UTmessunni, sem haldin var ...

Sjá nánar
08. febrúar 2016

Stofnfundur félags kvenna í vísindum

Stofnfundur Félags kvenna í vísindum fer fram þann 11. febrúar 2016 kl. 17 í Tjarnarsal Íslenskrar Erfðagreiningar, Sturlugötu 8. Dagskrá 17.00 Kosning fundarstjóra17.05 Konur í vísindum, er þörf á félagi? - Þorgerður Einarsdóttir prófessor í kynjafræði17.20 Reynsla Félags kvenna í atvinnulífin...

Sjá nánar
05. febrúar 2016

Nýtt íslenskt fæðubótarefni unnið úr rækjuskel

Eftir 11 ára rannsóknar- og þróunarvinnu er líftæknifyrirtækið Genís komið með tvö fæðubótarefni á markaðinn, Benecta og Benecta Sport og eru apótek nú að hefja sölu á vörunum. Fæðubótarefnin eru samsett út kítínfásykrum sem unnar eru úr rækjuskel. Benecta sykrungarnir hafa þá sérstöðu að bindast...

Sjá nánar
28. janúar 2016

Opið fyrir umsóknir í verk-og stjórnendanám

Verk- og stjórnendanám er hundrað prósent fjarnám fyrir starfandi og verðandi millistjórnendur. Markmiðið er að auka faglega og hagnýta þekkingu á mannauðsstjórnun og efla leikni og hæfni þátttakenda á þeim sviðum sem mestu skipta til að auka framleiðni fyrirtækja.   Verk- og stjórnendanám er ...

Sjá nánar
27. janúar 2016

Ný og endurbætt Fab Lab smiðja opnuð í Eyjum

Á gosafmæli í Vestmannaeyjum föstudaginn 23. janúar s.l. var opnuð ný og glæsileg aðstaða hjá Fab Lab smiðju Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Þorsteinn Ingi Sigfússon prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands við opnun FabLab smiðjunnar í Vestmannayj...

Sjá nánar
25. janúar 2016