Master Class - að finna fjárfesta og leiðir að fjármögnun

06. mars 2017

Föstudaginn 24. mars mun Uffe Bundgaard-Joergensen halda hálfs dags Master Class þar sem hann fer yfir mikilvægi þess að skilja fjárfesta og hvaða leiðir er hægt að fara við fjármögnun. 

Uffe er hagfræðingur og höfundur bókarinnar “HOW TO ATTRACT INVESTORS, - a personal guide in understanding their mindset and requirements”. Uffe hefur gífurlega reynslu úr heimi fjárfestinga og Evrópustyrkja, og mun hann deila með ykkur hagnýtum ráðum og miðla reynslu sinni.

Skráning á Master Class                                   

Dagskrá

8:30   Skráning og morgunkaffi

09:00 – 10:30

Section 1 Business case - The good business case, seen through the eyes of investors.

Section 2  Type of investors -Business Angels and Venture Funds are different type of investors

10:45 – 12:30

Section 3 IPR - IPR strategy considerations

Section 4 Investors -Their mindset and decision process

Section 5 Grants & Private equity - Differences and similarities between a H2020 SME instrument   evaluation and Investor “investment assessment”

12:30   Hádegisverður og tengslamyndun

Frítt er á Master Class en nauðsynlegt er að skrá sig. Skráning fer fram hér.

Uppbókað er á einstaklingsfundina með Uffe eftir hádegið.