Tilnefndu þinn uppáhalds sprota

16. mars 2017

Opnað hefur verið fyrir almennar tilnefningar í Nordic Startup Award 2017. Fimm Norðurlönd taka þátt í keppninni; Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Finnland. Mikið tækifæri getur falist í því fyrir sprota að fá tilnefningu í Nordic Startup Awards og eiga möguleika á að komast áfram í úrslit á lokahófi verðlauna afhendingar sem haldið verður í Stokkhólmi 13. október.

Skráning fyrir tilnefningar fer fram hér: http://nordicstartupawards.com/nominate 

Opið verður fyrir almennar tilnefningar til 9. apríl.

Hægt verður að tilnefna í þrettán flokkum:

 • Startup of the Year
 • Founder of the Year
 • Investor of the Year
 • Best Newcomer
 • Best Bootstrapped
 • Best Social Impact Startup
 • Best IoT Startup
 • Best Fintech Startup
 • Best Food Tech Startup
 • Best Health/Lifestyle Tech Startup
 • Best Startup Ecosystem Initiative
 • Best Coworking Space
 • Best Accelerator Program

Nánari upplýsingar og tímalínu Nordic Startup Award má finna hér: http://nordicstartupawards.com/timeline

 NSA