Nordic Startup Awards verðlaunin

07. september 2017

Nú er hægt að kjósa flotta fulltrúa Íslands í Norðurlandakeppninni Nordic Startup Awards, sem haldin verður í Stokkhólmi í október. 


Íslensku frumkvöðlarnir eru:  
Best Accelerator Program: Startup Reykjavik 
Best Bootstrapped: CrankWheel
Best Coworking Space: Íslenski Sjávarklasinn
Best FinTech Startup: Karolina Fund/Engine
Best Health/Lifestyle Tech Startup: SidekickHealth
Best IoT Startup: Genki InstrumentsInstruments
Best Newcomer: Ankeri 
Best Social Impact Startup: SAReye
Best Startup Ecosystem Initiative: Frumbjörg - Frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar
Founder of the Year: Margrét Júlíana Sigurdardóttir /Mussila
Investor of the Year: Frumtak VenturesII
Startup of the Year: Activity Stream
Peoples Choice Awards: SAReye

Hér á vef Nordic Startup Awards er hægt að kjósa um fyrirtækin. 

Verðlaunahafar hérðan fara út til Stokkhólms íog taka þátt í aðalkeppninni þann 18. október.

 

NSA

Nýsköpunarmiðstöð Íslands sá um íslensku keppnina í ár og þakkar öllum samstarfsaðilum, og óskar jafnframt öllum þeim sem tilnefndir voru og verðlaunahöfum innilega til hamingju með flottan árangur.