Alþjóða efnahagsráðið

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er samstarfsaðili Alþjóðaefnahagsráðsins og framkvæmdaraðili rannsókna á Íslandi sem snúa að öflun opinberra upplýsinga og könnunum sem framkvæmdar eru á meðal stjórnenda í atvinnulífinu.

Alþjóða efnahagsráðið er sjálfstæð, alþjóðleg stofnun sem hefur það að markmiði að stuðla að bættu efnahagsástandi í heiminum meðal annars með því að afla mikilvægra upplýsinga frá atvinnulífinu, stjórnvöldum, menntastofnunum, öðrum stjórnendum og hagsmunaðilum. Tilgangurinn er að veita yfirsýn yfir samkeppnisstöðu 132 ríkja á fjölbreyttum sviðum.

Nánari upplýsingar um Alþjóðaefnahagsráðið er að finna hér