Gátlisti

Hér má sjá stuttan gátlista varðandi nokkur atriði sem þarf að huga að við stofnun fyrirtækja

Nauðsynlegt

Huga að ef árangur á að nást

 

Taka afstöðu til rekstarforms fyrirtækis

 • Einstaklingsfyrirtæki
 • Einkahlutafélag
 • Sameignafélag
 • Hlutafélag
 • Samvinnufélag
 • Samlagsfélag ofl.

Ganga frá stofngögnum s.s.

Gera viðskiptaáætlun

Athuga hvort hægt sé að vernda viðskiptahugmyndina

 • Einkaleyfi
 • Hönnunarvernd
 • Höfundarréttur
 • Vörumerki

Gera nákvæma áætlun um rekstur og efnahag

Huga þarf að:

 • Starfsmannastefnu
 • Gæðastjórnun
 • Árangurmælingum
 • Taka afstöðu til bókhaldskerfa og bókhaldsfærslna
 • Taka afstöðu til upplýsingakerfa
 • Taka afstöðu til skjalvistunar

Stofnendur ættu að huga að framtíðarhlutverki sínu við reksturinn

 • Ætla þeir að starfa í fyrirtækinu til framtíðar?
 • Ætla þeir að ávaxta sitt fé sem hluthafar?
 • Ætla þeir að selja fyrirtækið eftir tiltekinn tíma?