Námskeið

Nýsköpunarmiðstöð býður upp á fjölbreytt námskeið á sviði stjórnunar, nýsköpunar og þjónustu. Einnig bjóðum við vefnámskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Hlutverk okkar er að svara þörfum og óskum viðskiptavina um fræðslu og hafa frumkvæði að nýjum lausnum á sviði menntunar og nýsköpunar. Við störfum með einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum um land allt.

Fáðu frekari upplýsingar um námskeiðin og hafðu samband við upplýsingafulltrúa Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í síma 522 9267.


Námskeið fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Ratsjá - Nýsköpunar og þróunarverkefni

Orkubóndinn 2

Rafræn námskeið

Rekstrarlíkan

Grunnlíkan