Eurostars

Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu - fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís buðu til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig var sagt frá þjónustu Enterprise Europe Network við sprotafyrirtæki. 

Opið er fyrir umsókni í Eurostars, en næst verður umsóknum smalað saman  15. september  2016. 

Dagskrá kynningarfundar. 

 

(glærur af fundinum á pdf formi eru undir nafni viðkomandi fyrirlesara) 

Snæbjörn Kristjánsson, verkfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, landsfulltrúi í stjórn Eurostars fjallaði um umsóknarferlið.  


Herwig Lejsek, framkvæmdastjóri Videntifier Technologies ehf. kynnti nýtt Eurostars hugbúnaðarverkefni:  EVALA  sem er í samvinnu við tvö fyrirtæki í Búlgaríu.  „Cognitive And Semantic Links Analysis and Media Evaluation Platform“


Mjöll Waldorff, verkefnisstjóri hjá Enterprise Europe Network á Íslandi kynnti þjónustu EEN fyrir sprotafyrirtæki (SME´s) og tækifæri til samstarfs erlendis.


Eurostars er áætlun fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í Evrópu sem vinna sjálf að rannsóknum og þróun.


Eurostars-verkefni eru rannsóknar- og þróunarverkefni sem geta verið á hvaða tæknisviði sem er. Þau eiga að vera til almenningsnota en ekki hernaðarnota. Markmið þeirra á að vera þróun á nýrri vöru, ferli og þjónustu. Eurostars-verkefni eru samstarfsverkefni milli a.m.k. tveggja lögaðila frá tveim Eurostars-löndum sem taka virkan þátt í áætluninni. Auk þess er skilyrði að aðalumsækjandinn í verkefninu sé lítið eða meðalstórt fyrirtæki (LMF) sem stundar sjálft rannsóknir og þróun og sé frá einu af Eurostarslöndunum. Fjármögnun verkefnanna er að mestu leyti frá þátttökulöndunum, á Íslandi frá Tækniþróunarsjóði en ESB leggur til viðbótar "top-up" til Eurostars-áætlunarinnar.


Hlutverk þátttakendanna í verkefninu skal vera verulegt eða að a.m.k 50% af verkþáttum verkefnisins sé unnið af þeim. Gert er ráð fyrir að nokkurt jafnræði sé með þátttakendunum og enginn einn aðili verkefnisins vinni meira en 75% af verkefninu.


Eurostars-verkefni eru unnin á forsendum fyrirtækjanna sem eru í forsvari og eru verkefnin nálægt markaði. Verkefnin geta verið að hámarki til 3ja ára og skyldi afrakstur verkefnisins sem vara eða þjónusta vera tilbúin á markað eftir 2 ár frá verkefnislokum. Undantekning frá þessu er fyrir verkefni á sviði heilbrigðistækni eða læknisfræði en þar skulu klínískar rannsóknir hefjast innan 2ja ára frá verkefnislokum.


Þau 34 lönd sem taka virkan þátt í Eurostars-áætluninni eru Austurríki, Belgía, Bretland, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Ísland, Írland, Ísrael, Ítalía, Króatía, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxembúrg, Malta, Holland, Noregur, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Suður Kórea, Svíþjóð, Sviss, Tékkland, Tyrkland, Ungverjaland og Þýskaland.

Hámarksstuðningur til íslensks hluta Eurostars verkefnis getur orðið

 • 15 m.kr við 1 árs verkefni
 • 30 m.kr við 2ja ára verkefni
 • 45 m.kr við 3ja ára verkefni

Viðurkenndur kostnaður verkefnis er eins og hjá Tækniþróunarsjóði. Stuðningur sjóðsins hvert ár getur aldrei verið meiri en 50% af árlegum heildarkostnaði.


Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Eurostars, en öll samskipti eru um heimasíðuna, á beinlínuformi og í lokin er umsókn send inn á síðunni.

http://www.eurostars-eureka.eu/

Hægt er að gerast áskrifandi að Eureka fréttabréfinu neðst til hægri á Eureka heimasíðunni. http://www.eurekanetwork.org

 

Nánari upplýsingar um EUROSTARS veitir:

Snæbjörn Kristjánsson, verkfr. landsfulltrúi Eurostars og Evreka (NPC)

Rekstrarstjóri rannsókna og þróunar, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Sími: 522 9372

Netfang: skr@nmi.is

Job Advertisement

HEAD OF EUREKA SECRETARIAT

EUREKA is a European inter-governmental political initiative with the overall aim to raise the productivity and competitiveness of Europe’s industries and national economies in the global market by supporting market-oriented R&D&I projects by industry, research centers and universities across all technological sectors. The Eureka-network unites 40 member countries and the European Union as its 41st member. As Associated countries participate South Korea, Canada and South Africa. It is chaired by one of the member states on an annual, rotational basis.

Further details of the EUREKA Initiative can be found at www.eurekanetwork.org    

The EUREKA Network is supported by the EUREKA Secretariat (ESE) which provides administrative support to the Chair and the participating countries.

The EUREKA Chair is now seeking a person to manage the EUREKA Secretariat and to develop the services to support the Chair and the network at operational level. The successful candidate is expected to contribute to the efficiency of the Secretariat, including the IT services, keeping costs and bureaucracy to the minimum and motivating a high quality staff. 

The EUREKA Secretariat is located in Brussels with a team of more than 30 international staff members.

The EUREKA Secretariat:

 • supports all activities of the EUREKA Chair and the Network
 • implement the Eurostars Programme and supports all the other EUREKA instruments (as for today Clusters, Eureka-Innovest, Network projects and Umbrellas)
 • works together  with the member countries to develop the future role of EUREKA

The Head of the EUREKA Secretariat, under the instruction of the governing bodies of EUREKA, is entrusted with:

 • assisting the EUREKA Chair in preparing and implementing its annual programme
 • keeping contacts with participating countries and the European Commission
 • implementation of the Eurostars Programme
 • development and renewal of EUREKA in collaboration with the Network

The Head of the EUREKA Secretariat, among its 'independent' duties, is entrusted with:

 • the daily management of the Secretariat (people management, work plan, etc)
 • implements the Annual Resource Plan of the Secretariat

As for the “EUREKA Secretariat AISBL”, the Head of the ESE is entrusted with:

 • day to day administrative management of the Association
 • administrative implementation of EUROSTARS

QUALIFICATIONS:

EDUCATION: A university degree, preferably in industry-relevant science or economics 

WORK EXPERIENCE: 

 • At least 10 years of professional experience in business, industry and/or public administration, several years of which are at an international level
 • At least 5 years of senior management experience
 • Experience in dealing with national/multilateral/European R&D&I issues. Running research and development programs would be considered as an advantage
 • Experience in developing and changing organizations is an advantage
 • Experience from working with industrial R&D&I is an advantage 

LANGUAGE SKILLS:

High level of fluency in English (written and oral), the main working language of the organization, is a must. Good level in French (written and oral), as all the Association documents are in French. A good level of fluency in other European languages will be considered as an advantage.

COMPETENCIES REQUIRED:

The successful candidate should display the highest standards of ethical conduct and behavior consistent with the EUREKA Initiative values of integrity, impartiality and discretion. 

 • proven management skills
 • organizational skills
 • sound knowledge of the operation of national/European R&D&I policies and multilateral innovation activities
 • outstanding creative thinking competencies
 • excellent interpersonal, communication skills and presentation abilities
 • service and team oriented
 • proven experience in managing a large team

EMPLOYMENT CONDITIONS:

This full time position is offered for a 4-year contract with a possibility of a single prolongation for another 4 years, under Belgian employment legislation and tax regime.

The place of work is Brussels, Belgium. The Head of ESE is supposed to spend most of his/her time in the office. However, the job requires a significant amount of time to travel.

Taking into account the scope of responsibilities, the level or remuneration will be in line with that of a comparable high level position.

A policy of equal opportunities and non-discrimination will be applied.

For further information on the application procedure, please contact: esehead-eureka@cdti.es.

Please, send your duly signed application in English including a detailed CV and cover letter in pdf file format via e-mail to the following dedicated e-mail address: esehead-eureka@cdti.es . The deadline for receiving submissions is the 2nd of September 2016, 12:00 a.m. Applications received after the given deadline will be disregarded.

Supporting documents (e.g. certified copies of degrees/diplomas, references, proof of experience, etc.) should not be submitted with the application. These should be sent, upon request, at a later stage of the selection procedure. The interviews with 5-7 selected candidates will be held in Brussels on the 4-5th of October 2016. The selected candidate is expected to start his/her work on the month of January 2017.