/media/14543/bannerm_guleiki1.jpg

Efnagreiningar


Sérhæfður tækjabúnaður til meðal annars meginefnagreininga, jónagreininga og snefilefnagreininga

Efnagreiningar

Efnagreiningar sjá um efnamælingar tengdar iðnaði og landbúnaði og mælingar tengdar umhverfisvöktun. Einnig eru stundaðar rannsóknir meðal annars á sviði snefilefnagreininga, umhverfismála og efnaferla og veitt er ráðgjöf um efnagreiningar og umhverfis- og mengunarmælingar.

Áherslusvið deildar og tengiliðir:

  • Greiningar í matvælum, jarðvegi, gróðri og fóðri  - Baldur J. Vigfússon
  • Hafefnafræði og ýmsar greiningar - dr.Guðjón Atli Auðunsson 
  • Snefilefnagreiningar í ýmsum efnivið - Hermann Þórðarson 
  • Mengunarmælingar - Wojciech Sasinowski
  • Umhverfisvöktun - Hermann Þórðarson 

Efnagreiningar hafa yfir að ráða tækjabúnaði til meginefnagreininga, jónagreininga og snefilefnagreininga, auk annars sérhæfðs tækjabúnaðar.

Forstöðumaður deildar er Hermann Þórðarson.