Stefna og skipurit

Stefna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er að:

  • Vera málsvari og brautryðjandi nýrra hugmynda á völdum sviðum rannsókna, þróunar og vísinda.
  • Skapa öfluga innviði sem einkennast af einföldum ferlum, þjóna viðskiptavinum og styrkja starfsmenn
    Nýsköpunarmiðstöðvar.
  • Vera fyrsti valkostur sprotafyrirtækja sem leita stuðningsþjónustu og aðstoða við fjármögnun þeirra.
  • Vera burðarás í fjölþjóðlegu samstarfi rannsókna- og þróunarverkefna sem skapa þátttökuaðilum samkeppnisforskot.
  • Vera í forystuhlutverki í stuðningi og uppbyggingu skapandi atvinnugreina.

Lög um Nýsköpunarmiðstöð Íslands er að finna hér

Skipurit Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

 

Skipurit -NMI-Islenskt -jan 2017_02