Þjónusta

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og eflir framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulífi með virkri þátttöku í rannsóknarverkefnum og stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki. Við lítum á nýsköpun sem forsendu fyrir fjölbreytni í íslensku atvinnulífi og undirstöðu sterkrar samkeppnisstöðu þess.

Fjölbreytt starfsemi í þágu atvinnulífsins

Kjarnastarfsemin hjá Nýsköpunarmiðstöð skiptist í tvö svið:

Stuðningur Tæknirannsóknir Prófanir Vottanir
Námskeið Tækniráðgjöf Efnagreiningar Styrkir