Framtíðarsýn tækni- og hugverkafyrirtækja - 2016

Framtíðarsýn fyrirtækjanna byggir á þeim árangri sem þau ætla sér að ná í rekstri sínum á næstu þremur árum að því gefnu að forsendur til vaxtar séu til staðar. Í myndbandinu er rætt við sjö aðila sem jafnframt eru formenn eða stjórnarmenn starfsgreinahópa hjá Samtökum iðnaðarins og þeir spurðir út í væntanlegan árangur sinna fyrirtækja og mikilvægar forsendur sem til staðar þurfa að vera til að tryggja það að árangur náist.

Nýtt efni

Frumkvöðull í Hong Kong

Karl Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslan...


Atvinnubylting og umbreyting

Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Ísla...


Umbylting á ellefu árum -...

Atvinnuvega- og nýsköpunaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir...


Greiningar, vöktun, þróun...

Efnagreiningar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands sjá um efnamælinga...


Auðlindagarðar og öndvegi...

Hér kynna þeir Ríkharður Ibsen og Albert Albertsson, aðstoðar...


Skapandi greinar - sérsta...

Daddi Guðbergs, frumkvöðull með meiru, er ötull talsmaður ska...


Brautryðjandinn 2014

Borgfirðingurinn, fjölmiðlamaðurinn og sjónvarpsstjarnan Gísl...


Örtæknin og atvinnulífið ...

Sérfræðingar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands starfa mjög náið með...


Flugklasinn - AIR66. Arnh...

Flugklasinn Air 66N er samstarfsverkefni fyrirtækja í ferðaþj...