Frumkvöðlar & fyrirtæki - Ertu að stofna fyrirtæki?

Frumkvöðlar & fyrirtæki - Ertu að stofna fyrirtæki?

Verkfærakista frumkvöðulsins - hér má finna allt um mótun hugmynda og framkvæmd, gerð viðskiptaáætlana, markaðsáætlana, stofnun fyrirtækja, skattamál, fjármögnun, styrki og fleira.

Frumkvöðlasetur

Frumkvöðlasetur

Hagstæð leiga og aðstaða á frumkvöðlasetrum. Stuðningur og tengslanet.

Byggingar og mannvirki

Byggingar og mannvirki

Rannsóknir og miðlun þekkingar um byggingar og mannvirki

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Tæknirannsóknir og þróun

Tæknirannsóknir og þróun

Efnis- líf og orkutækni og fjölbreyttar rannsóknir. Greiningar og mælitækni.

Prófanir og mælingar

Prófanir og mælingar

Fjölbreytt og margvísleg umhverfisvöktun, mælingar og greiningar. 

Um okkur

Um okkur

Starfsstöðvar, starfsmenn, skipurit, stefna og skráning á póstlista Nýsköpunarmiðstöðvar. 

Meira stafrænt forskot á nýju ári

Meira stafrænt forskot á nýju ári

Með því að hagnýta Stafrænt forskot geta fyrirtæki meðal annars:

Útgáfa og Rb blöð

Útgáfa og Rb blöð

Vefverslun með öll rit og útgáfur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og aðgang að gagnabanka Rb.

Brautargengi

Brautargengi

Brautargengi fyrir konur á öllum aldri, viltu stofna fyrirtæki 

Teymin átta ásamt mentorum á lokahófi þann 28.nóvember

Lokahóf Snjallræðis 2019

Lokahóf Snjallræði / Startup Social fór fram í borgarstjórnarsal ráðhúss Reykjavíkur 28.nóvember. Teymin átta sem hafa verið að vinna að verkefnum sínum siðustu átta vikur kynntu verkefnin sin.
Ársrit klasa 2019 komið út

Ársrit klasa 2019 komið út

Út er komið Ársrit klasa fyrir árið 2019. Klasasetur Íslands gefur ársritið út í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Ritinu er ætlað að koma á framfæri þekkingu og fróðleik um klasa, stjórnun og rekstur þeirra og er vettvangur fræðigreina og rannsókna er tengjast sviðinu. Jafnframt er í ritinu gerð grein fyrir þróun klasa á alþjóðavettvangi og þjónustu sem íslenskir klasar geta nýtt sér í starfsemi sinni.
Frábærar hugmyndir og hönnun á Samsýningunni

Frábærar hugmyndir og hönnun á Samsýningunni

Verðlaun voru veitt í fimm flokkum í Samsýningu framhaldsskólanna í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á Samsýningunni fengu framhaldsskólanemendur tækifæri til að sýna almenningi verkin sín.
Mosaflísar frá MR unnu Mema - Nýsköpunarhraðal framhaldsskólanna

Mosaflísar frá MR unnu Mema - Nýsköpunarhraðal framhaldsskólanna

Nýsköpunarhraðall framhaldsskólanna (Mema) náði hámarki með verðlaunaafhendingu í ráðhúsi Reykjavíkur á fimmtudag. Fimm teymi framhaldsskólanemenda frá jafnmörgum framhaldskólum unnu að spennandi hugmyndum og frumgerðum, og kepptu um einnar milljónar króna verðlaunafé sem Veitur ofh stóðu straum af.
 • Stuðningsverkefni og styrkupplýsingar

  Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki. 

 • Útgáfa

  Útgáfa Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á ritum, gögnum og myndböndum.

 • Fréttir

  Allt fréttnæmt úr heimi nýsköpunar og frumkvöðla, mannvirkja og tæknirannsókna.

 • Information in English

  All you need to know about Innovation Center Iceland.