Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki.
Alþjóðasókn
Þegar kemur að útflutningi þá er mikilvægt að taka tillit til þess að markaðir eru mismunandi og því er nauðsynlegt að hafa vitneskju um hvernig markaðurinn og viðskiptavinirnir virka. Það eru fjölmargir þættir sem að geta haft áhrif á möguleika þína til að ná árangri á nýjum mörkuðum.
ATHUGIÐ! Evrópumiðstöð hefur fengið aðsetur hjá Rannís.