EEN og erlent tengslanet

Við aðstoðum fyrirtæki að komast í erlent samstarf gegnum tengslanet okkar og þá viðburði sem við bjóðum upp á, sem hjálpar fyrirtækjum til vaxtar á alþjóðlegum mörkuðum.

Í gagnagrunni Enterprise Europe Network sem er sá stærsti sinnar tegunda má finna þúsundir tækifæra sem geta aukið samkeppnishæfni þíns fyrirtækis.

Leit að viðskiptatækifærum í gagnabanka


Mjöll Waldorff
Mjöll Waldorff
Verkefnastjóri - Evrópumiðstöð (EEN)
Kjartan Due Nielsen
Kjartan Due Nielsen
Verkefnastjóri - Evrópumiðstöð (EEN)
Katrín Jónsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Verkefnastjóri