Matchmaking viðburður á World Geothermal ráðstefnunni 2020

Enterprise Europe Network á Íslandi skipuleggur í ár sem og fyrri ár "matchmaking" viðburð fyrir sýnendur og gesti á World Geothermal Congress 2020 27. og 28.apríl í Hörpunni. 

Matchmaking á World Geothermal ráðstefnu 2020

Skráning fer fram hér

Af hverju taka þátt?

Þessi hliðarviðburður ráðstefnunnar er haldinn í Hörpunni. Hann gefur þátttakendum tækifæri á að eiga samtal við fjárfesta, fyrirtæki, stofnanir eða einstaklinga til að stofna til mögulegra viðskiptasambanda:

  • 15 mínútur hver fundur
  • Gjaldfrjálst og því einungis auka virði fyrir þátttakendur. 
  • Viðeigandi fyrir sprota, klasa, fjárfesta, fyrirtæki, frumframleiðendur, birgja, rannsóknastofnanir og háskóla. 
  • Val og staðfesting á fundum í gegnum þar til gert forrit (b2match) 

Þátttaka er gjaldfrjáls. 

 Skráning fer fram hér

Starfsmenn (einn eða fleiri)

Katrín Jónsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Verkefnastjóri
Mjöll Waldorff
Mjöll Waldorff
Verkefnastjóri - Evrópumiðstöð (EEN)
Kjartan Due Nielsen
Kjartan Due Nielsen
Verkefnastjóri - Evrópumiðstöð (EEN)