Match Up! - Pre SLUSH viðburður til að stækka tengslanetið

Match Up - XR Event 2019 er árlegur matchmaking viðburður til hliðar við SLUSH í Helsinki sem einblínir á AR/VR iðnaðinn, tækni og lausnir. Á viðburði geta fyrirtæki fundað með öðrum fyrirtækjum í von um að stofna til framtíðar viðskiptasambanda. Yfir 400 aðilar hafa tekið þátt síðastliðin ár og er viðburður ókeypis! 

Hverjir eru hvattir til að mæta?

  • SLUSH þátttakendur
  • Áhugasamir um AR/VR
  • Teymi í leit að nýjum viðskiptavinum eða viðskiptasamböndum
  • Sérfræðingar
  • Háskólar
  • Nemendur

Viðburður hefst 20.nóvember kl.18:00 - 20:00 í Metropolia University of Applied Sciences. 

Enterprise Europe Network skipuleggur þennan matchmaking viðburð þar sem aðilar geta bókað 20 mínútna fund með fyrirtækjum, einstaklingum eða stofnunum í AR/VR iðnaði. 

Á meðan viðburði stendur geta þátttakendur hitt heimsþekkt VR/AR fyrirtæki og frumkvöðla. 

Skipuleggjendur þessa hliðar viðburðar eru Enterprise Europe Network, stærsta tengslanet í Evrópu, í samstarfi við SLUSH skipuleggjendur.

 Skráning hér fyrir neðan eða hafðu samband við Katrínu s.522-9451 eða katrin.jons@nmi.is

Katrín Jónsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Verkefnastjóri