Málstofa um rakaskemmdir og myglu

Málstofa um innivist og áhrif raka og myglu á vellíðan og heilsu verður haldin á Nýsköpunarmiðstöð Íslands að Árleyni 8, 112 Reykjavík

Mánudaginn 8. október frá kl. 13 - 16

 

Fundurinn er opinn öllum og er aðgangur ókeypis

Skráning á málstofuna er hér að neðan

Setning málstofunnar,  prófessor Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar

Hvað kosta rakaskemmdir marga miljarða á ári fyrir samfélagið?

Ólafur H. Wallevik, prófessor við HR og forstöðumaður Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins (Rb) á Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Loftgæðamælingar við mat á innivist

Alma Dagbjört Ívarsdóttir, verkfræðingur á Mannviti

Indoor air quality and health issues due to moisture and mold

Sverre B. Holøs, yfirverkfræðingur hjá SINTEF í Noregi

Pallborðsumræður - stjórnandi: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Þátttakendur í pallborði:

Björn Marteinsson, Háskóli Íslands
Indriði Níelsson, Verkís Ríkharður Kristjánsson, EFLA
Kristmann Magnússon, Rb á NMÍ

Einnig verður sérstakt námskeið um áhrif raka á myglu og innivist þriðjudaginn 9. okt frá kl 9 – 12 með Sverre B. Holös frá Sintef. Aðgangsverð að því námskeiði er 19.000 kr. Skráningar sendist á margret.th@nmi.is


Skráning á málstofu mánudaginn 8. okt.