Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
22. maí 2019

Hafragrautaruppáhellarinn vann Nýsköpunarkeppni grunnskóla

Úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2019 liggja nú fyrir og voru verðlaun afhent með viðhöfn í Háskólanum í Reykjavík. Forseti Íslands, Guðni Jóhannesson og Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra ávörpuðu hugvitsfólkið og ahentu verðlaun í ýmsum flokkum.
readMoreNews
15. maí 2019

Ró-box úr Tækniskólanum vann keppnina Ungir frumkvöðlar

Fyrirtækið Ró-box, úr Tækniskólanum, var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla 2019.
readMoreNews
13. maí 2019

Þorsteinn Ingi sæmdur heiðursmerki Verkfræðingafélagsins

Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands var nýlega sæmdur gullmerki Verkfræðifélags Íslands
readMoreNews
29. apríl 2019

Spennandi erindi á ársfundi

Ársfundur 3. maí í Hofi á Akureyri býður upp á fjölbreytt og spennandi erindi.
readMoreNews
12. apríl 2019

Dómnefnd NKG fer yfir hugmyndir grunnskólanema

Úrslitin nálgast í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
readMoreNews
04. apríl 2019

Nýsköpunarsetur á Grundartanga

Nýsköpunarsetur á Grundartanga mun opna bráðlega í samstarfi við Þróunarfélagðið, Akraneskaupstað og fyrirtækin í nágrenninu.
readMoreNews
26. mars 2019

Nýsköpunarmót

Samstarfsverkefni um nýsköpunarútboð á milli Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Ríkiskaupa og fjármála-og efnahagsráðuneytis, var kynnt á innkaupadegi Ríkiskaupa þann 21. mars sl. Verkefnið miðar að því að stuðla enn frekar að nýsköpun í opinberum útboðum.
readMoreNews
22. mars 2019

Creative Business Cup fyrir skapandi frumkvöðla

Nýsköpunarmiðstöð Íslands óskar eftir umsóknum frá skapandi frumkvöðlum til að taka þátt í alþjóðlegu frumkvöðlakeppninni Creative Business Cup sem haldin verður 29. júní -2. júlí 2019. Opið er fyrir umsóknir til 5. maí. Viðskiptahugmyndin verður að hafa sterka tengingu við skapandi greinar, hafa hátt nýsköpunargildi og mikla markaðsmöguleika. Að minnsta kosti einn einstaklingur frá hverju liði verður að hafa menntun eða bakgrunn frá skapandi atvinnugreinum.Nýsköpunarmiðstöð Íslands leitar að öflugu frumkvöðlafyrirtæki
readMoreNews
20. mars 2019

Snjallvæðing og loftslagsmál á Nýsköpunarmóti Álklasans

Fjórir háskólanemar fengu hvatningarviðurkenningar á vel sóttu Nýsköpunarmóti Álklasans í Háskóla Íslands. Snjallvæðing, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið voru ofarlega á baugi í erindum.
readMoreNews
05. mars 2019

Trefjar úr blágrýti

Niðurstöður úr rannsóknarverkefni um trefjaframleiðslu úr blágrýti voru nýverið birtar í vísindagrein eftir Birgi Jóhannesson, Þorstein I. Sigfússon og Hjalta Franzson.
readMoreNews