Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
21. janúar 2019

Stafrænt forskot - Vinnustofur

Vinnustofur um Stafrænt forskot eru að fara af stað, en verkefnið er unnið í samstarfi við landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög víðs vegar um land.  Vinnustofurnar samanstendur af þremur vinnufundum á hverjum stað. Fyrsta vinnustofan verður haldin á Ísafirði 5.febrúar í samstarfi við Vestfjarðars…
readMoreNews
21. desember 2018

Verksmiðjan eflir nýsköpun 13- 16 ára

Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungs fólks á aldrinum 13 til 16 ára, þar sem hugmyndir og uppfinningar verða að veruleika. Að verkefninu standa Samtök iðnaðarins, RÚV, Nýsköpunarkeppni grunnskólanna, Fab Lab, menntamálaráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
readMoreNews
Teymi Tækniskólans: Katrín Eva Hafsteinsdóttir,  Hrafnhildur Ósk Ásmundsdóttir, Róbert Orri Gunnarsson og Svavar Már Harðarson.
11. desember 2018

Zetan - hjólastólasessa sigrar í nýsköpunarhraðli

Lið frá Tækniskólanum bar sigur úr býtum í nýsköpunarhraðlinum MeMa 2018 Uppblásanleg sessa fyrir hjólastólanotendur sem kallast Zetan, hlaut fyrstu verðlaun í nýsköpunarhraðlinum MeMa - Mennta Maskína.
readMoreNews
Teymi frá vinstri : Birkir Ólafsson, Jón Jónsson, Hilmar Eiðsson, Hilmar Emilsson, Tinna Sigurðardóttir, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
30. nóvember 2018

Íslenska fyrirtækið Kara Connect valið í herferð Enterprise Europe Network

Árangurssaga fyrirtækja í nýsköpun og alþjóðlegum vexti.
readMoreNews
18. október 2018

Ísland er í 24. sæti samkeppnishæfni af 140 þjóðríkjum

Í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) er Ísland í 24. sæti á heimsvísu.
readMoreNews
01. október 2018

Mikil stemmning á Vísindavöku 2018

Fjölmargir litu við á básnum okkar á Vísindavöku.
readMoreNews
20. september 2018

Viðskiptalíkan á 10 mínútum

Frá hugmynd að viðskiptalíkani á 10 mínútum - nýtt vefrit
readMoreNews
19. september 2018

Aukin lífsgæði með norrænni nýsköpun - auglýst eftir verkefnahugmyndum

200.000 NOK styrkir í boði til að vinna hugmyndir að norrænum nýsköpunarverkefnum.
readMoreNews
17. september 2018

Menntamaskína - nýsköpun í framhaldsskólum

Fab Lab og Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við MND-félagið hafa hrint af stað verkefni sem kallast Menntamaskína.    Menntamaskína hefur það að markmiði að virkja framhaldsskólanema til nýsköpunar í þverfaglegu samstarfi við sérfræðinga og hagsmunaaðila. Þeir framhaldsskóla…
readMoreNews
14. september 2018

Vel heppnuð CRISTAL ráðstefna

Um 120 manns sóttu lokaráðstefnu CRISTAL-verkefnisins á Húsavík á dögunum.
readMoreNews