Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
Leyla Acaroglu
12. september 2019

Taktu daginn frá - Leyla Acaroglu á Nýsköpunarþingi 21. okt. 2019

Nýsköpunarþing verður haldið á Gran
readMoreNews
11. september 2019

Ný skýrsla um tækifæri í útflutningi í áliðnaði

Ný skýrsla um útflutningstækifæri í áliðnaði er komin út
readMoreNews
Undirritun samningsins á milli Íslands og Kína.
05. september 2019

Ísland og Kína í vísindasamstarf um minna kolefnisspor steinsteypu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og og China Building Material Academy (CBMA) í Beijing hafa undirritað samning um vísindalegt samstarf um lækkun kolefnisspors byggingarefna, með aðaláherslu á steinsteypu.
readMoreNews
Umhverfisráðherra, fulltrúi verðlaunahafa og formaður dómnefndar.
02. september 2019

Brugghúsið Segull hlaut Bláskelina

Brugg­húsið Seg­ull 67 hlaut í dag Bláskel­ina, nýja viður­kenn­ingu um­hverf­is- og auðlindaráðuneyt­is­ins fyr­ir framúrsk­ar­andi plast­lausa lausn. Um­hverf­is­ráðherra veitti viður­kenn­ing­una um leið og hann setti átaks­verk­efnið Plast­laus­an sept­em­ber í Ráðhúsi Reykja­vík­ur.
readMoreNews
Sævar Kristinsson frá KPMG, Eyjólfur Eyjólfsson frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands , Tryggvi Thayer frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands og Karl Friðriksson frá Nýsköpunarmiðstöð og jafnframt stjórnarformaður Framtíðarseturs Íslands ásamt mennta- og menningarmálaráðherra.
19. ágúst 2019

Tækniframfarir nýtast menntakerfinu

Viðhorf skólafólks til nýjunga á menntasviði og hvaða þættir eru mikilvægastir fyrir framvindu náms og þekkingaruppbyggingu hér á landi eru kortlögð í könnun sem gerð var að frumkvæði Framtíðarseturs Íslands.
readMoreNews
16. ágúst 2019

Hvernig skal vernda hugverkaréttindi í Kína?

Kína markaður er ört vaxandi og áhugaverður kostur fyrir fyrirtæki að skoða.
readMoreNews
Á myndinni eru aðstandendur Snjallræðis og nokkrir þátttakendur frá síðasta vetri.
09. ágúst 2019

Lumar þú á snjallræði fyrir samfélagið?

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Snjallræði – 8 vikna viðskiptahraðal þar sem megináherslan er á verkefni í þágu samfélagsins.
readMoreNews
31. júlí 2019

Tækifæri dreifðra byggða í fjórðu iðnbyltingunni 5. september

Málstofan fer fram samtímis með sömu dagskrá á sex stöðum á landinu. Skráðu þig og mættu!
readMoreNews
22. júlí 2019

Stafrænt forskot heldur áfram í haust

Verkefnið er unnið í samstarfi við landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög víðs vegar um land. Næstu staðir verða kynntir þegar nær dregur hausti.
readMoreNews
05. júlí 2019

Sameinuðu þjóðirnar verðlauna Atmonia

Sprotafyrirtækið Atmonia sem hefur aðsetur á Nýsköpunarmiðstöð hefur hlotið alþjóðleg verðlaun frá Sameinuðu þjóðunum (UNIDO - United Nations Industrial Development Organization)
readMoreNews