Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
12. maí 2020

Ræsing Norðurlands vestra

Nýsköpunarmiðstöð í samstarfi við Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, leitar að góðum viðskiptahugmyndum
readMoreNews
08. maí 2020

Styrkjaúthlutanir Tækniþróunarsjóðs

Tækniþróunarsjóður hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 36 verkefna sem sóttu um Hagnýt rannsóknarverkefni, Sprota og Vöxt að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 627 milljónum króna á vormisseri 2020.
readMoreNews
22. apríl 2020

Stafrænar norrænar lausnir við COVID-19

Nordic Innovation birtir dæmi um norrænar lausnir sem beita má gegn COVID-19
readMoreNews
22. apríl 2020

Reynslubanki Íslands opnar - www.rbi.is

Sumardaginn fyrsta 23. apríl verður nýr banki formlega opnaður, Reynslubanki Íslands - RBÍ. Innlán í bankann verða sjálfboðaliðar með reynslu úr atvinnulífinu sem hættir eru störfum. Lántakendur verða stjórnendur minni og meðalstórra fyrirtækja og sprotafyrirtækja sem óska eftir leiðsögn leiðbeinanda með reynslu á rekstrarsviði fyrirtækisins.
readMoreNews
21. apríl 2020

Ársskýrsla ársins 2019 komin út

Út er komin ársskýrsla Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands fyrir árið 2019
readMoreNews
07. apríl 2020

Nýtt Rb-blað um þök fæst án endurgjalds á vefnum

Rannsóknastofa byggingariðnaðarins við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út nýtt Rb blað um íslensk þök en blaðið ber nafnið „Þök – gerðir og eiginleikar“. Í ljósi aðstæðna og efnahagsástands er nýja Rb blaðinu afhent frítt á www.nmi.is
readMoreNews
03. apríl 2020

Klasar - Bók um klasa er komin út

Safn greina eftir Runólf Smára Steinþórsson prófessor við Háskóla Íslands
readMoreNews
31. mars 2020

Stafrænt forskot - fullt á vinnustofurnar, skráning á biðlista hafin.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður upp á Stafrænt forskot, vinnustofu fyrir fyrirtæki á landsbyggðinni til að efla stafræna miðla á netinu. Hulda Birna Baldursdóttir hefur séð um verkefnið ásamt Örnu Láru Jónsdóttur.
readMoreNews
Ritstjórn: Ólafur H. Wallevik
Ritnefnd: Kristján Guðlaugsson, Björn Marteinsson, Kristmann Magnússon, Björn Hjartarson og Jón Sigurjónsson.
Myndir: Alamy myndabanki og Kristmann Magnússon.
Teikningar:  Gunnar Júlíusson og Kristmann Magnússon.
Sérstakar þakkir:  Mannvirkjastofnun sem styrkti útgáfu þessa Rb blaðs. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins varðandi sérhæfðan tækjabúnað til hitamyndunar á byggingum.
24. mars 2020

Varnir gegn rakaskemmdum - nýtt Rb blað frítt!

Rannsóknastofa byggingariðnaðarins við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur nú gefið út nýtt Rb blað sem fjallar um varnir gegn rakaskemmdum og nokkrar leiðir til að forðast tjón af völdum þeirra. Rb blaðið má nálgast frítt á heimasíðu NMÍ
readMoreNews
Hafsjór af hugmyndum. Verkefnið fékk styrk frá Uppbyggingarsjóði sem er hluti af Sóknaráæltun og er unnið í samstarfi við Vestfjarðastofu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
24. mars 2020

Hafsjór af hugmyndum nýsköpunarkeppni fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða kallar eftir ferskum hugmyndum með Nýsköpunarkeppninni "Hafsjó af hugmyndum" fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Markmið keppninnar er að: Hvetja starfandi fyrirtæki, frumkvöðla og nemendur til nýsköpunar. Skapa ný og eftirsóknarverð störf í sjávarútvegi eða tengdum greinum á Vestfjörðum. Auka virði og framlegð úr því hráefni sem berst í land sem og ónýttum auðlindum á Vestfjörðum.
readMoreNews