Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
21. nóvember 2019

150 manns á fundi um matarauð innflytjenda

150 manns frá öllum heimshornum mættu á kynningarfund um möguleika nýaðfluttra á að koma sér upp matarvagni og bjóða upp á framandi götubita á torgum borgarinnnar. Fundurinn var haldinn í samstarfi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Reykjavík Street Food. Markmið fundarins var að kynna þá hugmynd að efna til einskonar viðskiptastuðnings eða námskeiðs sem mundi styðja við innflytjendur sem eiga sér þann draum að standa á eigin fótum og stofna til reksturs sem byggir á þeirra eigin matarhefð og þykir jafnvel framandi hérlendis.
readMoreNews
15. nóvember 2019

Vel sótt ráðstefna um loftgæði, loftræsingar, innivist og vistvottun

Húsfyllir var á ráðstefnu um loftgæði, loftræsingar, innivist og vistvottun sem haldin var af Grænni byggð og Rannsóknastofu byggingariðnaðarins við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samvinnu við Mannvirkjastofnun og Verkfræðingafélag Íslands.
readMoreNews
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir  verkefnastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar og frumkvöðlarnir Svala Jónsdóttir og Rósa Dögg.
14. nóvember 2019

Undirritun samnings um stuðning við frumkvöðla

Svala Jónsdóttir og Rósa Dögg skrifa undir samning um leiðsögn og faglegan stuðning Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands við viðskiptahugmynd þeirra.
readMoreNews
06. nóvember 2019

Stefnir þú á Bandaríkjamarkað?

ISAAC Boot Camp er eins dags vinnustofa ætluð fyrirtækjum fyrirtækjum sem stefna á bandaríkjamarkað
readMoreNews
25. október 2019

Samkomulag undirritað við Skolkovo í Rússlandi

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Skolkovo stofnunin í Rússlandi hafa undirritað samkomulag um samstarf á sviði rannsókna og aðstoðar við sprota og frumkvöðlafyrirtæki. Samkomulagið hefur það að markmiði að auðvelda frumkvöðlafyrirtækjum beggja landa að komast í samstarf og auka aðgengi þeirra að stoðþjónustu landanna á milli.
readMoreNews
Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 - Curio
22. október 2019

Curio hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2019

Fyrirtækið Curio hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi fyrir troðfullu húsi á Grand Hótel Reykjavík í dag. Curio er nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að þróun fiskvinnsluvéla sem auka nýtingu og skila betri afurð í vinnslu á bolfiski í afhausun, flökun og roðflettingu, ásamt því að hafa öryggismál og þrif að leiðarljósi.
readMoreNews
11. október 2019

Fram á völlinn

Kynningarfundur um verkefnið Fram á völlinn verður haldinn á Félagsheimilinu Árblik, mánudaginn 14. október kl. 17:00 Markmið verkefnisins er að hvetja til nýsköpunar í sveitum landsins og efla þannig fjölbreytni í atvinnulífi og auka lífsgæði. Verkefnið er opið öllum íbúum í sveit og verður í boði í Þingeyjarsýslum og Dölum í haust.
readMoreNews
05. október 2019

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í Hörpu, föstudaginn 1. nóvember 2019. Tveir starfsmenn Nýsköpuanrmiðstöðvar Íslands flytja þar erindi. Ólafur Wallevik fjallar um umhverfisvæna brúarsteypu og Gílsi Guðmundsson samsetningu og uppruna svifryks í Hvalfjarðargöngunum.
readMoreNews
04. október 2019

Vel heppnuðu Nýsköpunarmóti lokið

Fyrsta Nýsköpunarmót milli hins opinbera og nýsköpunarfyrirtækja, var haldið 3. október á Grand Hótel þar sem yfir 230 örfundir voru haldnir.
readMoreNews
Nýsköpunarþing 2019
01. október 2019

Nýsköpunarþing mánudaginn 21. okt 2019

Nýsköpunarþing Íslands verður haldið mánudaginn 21. október kl. 15 - 17 á Grand Hótel Reykjavík. Yfirskrift þingsins er Sjálfbærni til framtíðar. Aðalfyrirlesari verður Leyla Acaroglu sem er heimsþekkt fyrir hugmyndir sínar um hönnun og sjálfbærni. Að þinginu standa Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, Rannís, Íslandsstofa og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
readMoreNews