Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
17. júlí 2019

Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon er látinn

Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar minnist leiftrandi vísindamanns, góðs vinnufélaga og kærs vinar.
readMoreNews
05. júlí 2019

Sameinuðu þjóðirnar verðlauna Atmonia

Sprotafyrirtækið Atmonia sem hefur aðsetur á Nýsköpunarmiðstöð hefur hlotið alþjóðleg verðlaun frá Sameinuðu þjóðunum (UNIDO - United Nations Industrial Development Organization)
readMoreNews
03. júlí 2019

Ný áætlun um að efla samstarf á sviði ferðaþjónustu á Norðurlöndum

Norðurlönd hafa fengið nýja samstarfsáætlun á sviði ferðaþjónustu sem gildir frá 2019 til 2023.
readMoreNews
Caroline Medino ásamt leiðbeinanda sínum Guðmundi Gunnarssyni.
28. júní 2019

Meistaravörn: Munu álver framtíðarinnar losa súrefni í stað koldíoxíðs?

Nemendaverkefni um bætta orkunýtni við rafgreiningu með eðalrafskautum, í samstarfi Nýsköpunarmiðstöðvar, HR og Arctus ehf. undir leiðsögn Guðmundar Gunnarssonar NMÍ, Guðrúnar Sævarsdóttur HR og Halldórs Svavarssonar HR.
readMoreNews
27. júní 2019

Norræn nýsköpun - Nordic Innovation

Norræna nýsköpunarmiðstöðin (Nordic Innovation) leggur megináherslu á þrjú svið næstu árin.
readMoreNews
20. júní 2019

Å Pitch í Turku - styrkur í boði fyrir þátttakendur

Fyrsti Nordic value-based viðburður sem einblínir eingöngu á nýsköpun til góðs "Do good, do business"
readMoreNews
11. júní 2019

Sigríður Ingvarsdóttir settur forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Sigríður Ingvarsdóttir hefur verið sett í embætti forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, frá og með 1. júní, af Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Þorsteinn I. Sigfússon fer í ársleyfi
readMoreNews
22. maí 2019

Hafragrautaruppáhellarinn vann Nýsköpunarkeppni grunnskóla

Úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2019 liggja nú fyrir og voru verðlaun afhent með viðhöfn í Háskólanum í Reykjavík. Forseti Íslands, Guðni Jóhannesson og Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra ávörpuðu hugvitsfólkið og ahentu verðlaun í ýmsum flokkum.
readMoreNews
15. maí 2019

Ró-box úr Tækniskólanum vann keppnina Ungir frumkvöðlar

Fyrirtækið Ró-box, úr Tækniskólanum, var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla 2019.
readMoreNews
04. apríl 2019

Nýsköpunarsetur á Grundartanga

Nýsköpunarsetur á Grundartanga mun opna bráðlega í samstarfi við Þróunarfélagðið, Akraneskaupstað og fyrirtækin í nágrenninu.
readMoreNews