Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
Fulltrúar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Vinnumálastofnunar
03. maí 2018

Frumkvæði - nýtt úrræði fyrir fólk í atvinnuleit

Samkomulag hefur verið undirritað á milli Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Vinnumálastofnunar um nýtt úrræði sem nefnist Frumkvæði
readMoreNews
02. maí 2018

Íslenskt fyrirtæki fær sprotaverðlaun á Ítalíu

Sprotafyrirtækið Hallas hlaut Hallas Prowinter Start-up verðlaunin á sýningunni Prowinter 2018 í Suður-Tyrol á Ítalíu þar sem verið er að kynna allan búnað fyrir vetraríþróttir sem og björgunarbúnað.
readMoreNews
30. apríl 2018

Snjallræði - samfélagshraðall

Blásið var með formlegum hætti til Snjallræðis föstudaginn 27. apríl við hátíðlega athöfn í Höfða og opnað fyrir umsóknir í fyrsta viðskiptahraðalinn hér á landi þar sem megináherslan er á verkefni í þágu samfélagsins.
readMoreNews
Bökk-belti valið fyrirtæki ársins í Ungum frumkvöðlum 2018
27. apríl 2018

Bökk-belti fyrirtæki ársins í keppninni Ungir frumkvöðlar

Fyrirtækið Bökk belti, var valið fyrirtæki ársins 2018 í samkeppni Ungra frumkvöðla. 20 fyrirtæki voru valin úr hópi 120 fyrirtækja, til að taka þátt í lokahófi og úrslitum Ungra frumkvöðla 2018.
readMoreNews
24. apríl 2018

Málþing um vatnsskaða á Norðurlöndum

Málþing um vatnsskaða á Norðurlöndum var haldið þriðjudaginn 24. apríl kl. 13 til 16 á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
readMoreNews
Eimur - hugmyndasamkeppni um jarðhita og matvæli á Norðausturlandi
24. apríl 2018

Gerum okkur mat úr jarðhitanum

Eimur, í samstarfi við Íslensk verðbréf, Matarauð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands, kallar eftir hugmyndum sem stuðla að sjálfbærri nýtingu auðlinda á Norðurlandi eystra. Hugmyndir mega vera á hvaða stigi sem er og fela í sér allt frá framleiðslu á hráefnum til fullunninnar matvöru.
readMoreNews
15. mars 2018

Frábær ársfundur fyrir fullu húsi

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar fór fram að morgni 15. mars fyrir fullum sal á Hilton Reykjavík.
readMoreNews
Hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi
12. mars 2018

Sendu inn hugmynd - vegleg verðlaun

Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands efna til hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi.
readMoreNews
07. mars 2018

NKG og Kóðinn taka upp formlegt samstarf

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og Kóðinn 1.0 hafa tekið upp formlegt samstarf. Kóðinn 1.0 eru forritunarleikar fyrir krakka í 6. og 7. bekk en þar er tekist á við vikulegar áskoranir á micro:bit smátölvunni sem tengjast tölvum, forritum, snjallsímum og Internetinu.
readMoreNews
Hönnuður SEB Jewellry, Sigríður Edda Bergsteinsdóttir.
27. febrúar 2018

Átak til atvinnusköpunar skilar árangri

SEB tók þátt í alþjóðlegu skartgripasýningunni Inhorgenta Munich dagana 16. – 19. febrúar 2018
readMoreNews