Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
16. nóvember 2018

Lokahóf Snjallræðis

Lokahóf Snjallræðis, fyrsta samfélagslega hraðalsins fyrir samfélagslega nýsköpun, haldið á Kjarvalsstöðum fimmtudaginn 22. nóvember kl. 15. Snjallræðisteymin kynna verkefnnin sem þau hafa unnið að undanfarnar 7 vikur í samstarfi við öflugan hóp mentora og helstu sérfræðinga landsins á sviði samfélagslegrar nýsköpunar.
readMoreNews
05. nóvember 2018

Hringrásarhagkerfið með CIRCit verkefninu

Ísland er aðili að norrænu samstarfsverkefni um hringrásarhagkerfið CIRCit (Circular Economy Integration in the Nordic Industry for Enhanced Sustainability and Competitiveness eða innleiðing hringrásarhagkerfisins í norrænum iðnaði til að efla sjálfbærni og samkeppnishæfni).
readMoreNews
30. október 2018

Kerecis fær Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018

Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í dag
readMoreNews
25. október 2018

Bætt þjónusta við viðskiptavini

Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður nú upp á netspjall á vefsíðunni sinni. Netspjallið er liður í því að bæta þjónustu við viðskiptavini stofnunarinnar.
readMoreNews
24. október 2018

Nýsköpun í loftslagsmálum

Reykjavík Climathon 2018 verður haldið í annað sinn í Reykjavík 26. október nk. Loftslagsmaraþon er sólarhringsáskorun um nýsköpun í loftslagsmálum sem haldin er samtímis í 110 borgum í öllum heimsálfum.
readMoreNews
22. október 2018

Ráðstefna og vinnustofur um tímamót í velferðarþjónustu

Ráðstefnan Velferðarþjónusta á Íslandi verður haldin dagana 7. og 8. nóvember þar sem horft verður til þeirra áskorana sem velferðarþjónustan stendur frammi fyrir.
readMoreNews
19. október 2018

Nýsköpunarþing 2018

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar og Nýsköpunarsjóðs verður haldið þriðjudaginn 30. október kl. 14-16.30 á Grand Hótel Reykjavík. Allt uppselt!
readMoreNews
18. október 2018

Ísland er í 24. sæti samkeppnishæfni af 140 þjóðríkjum

Í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) er Ísland í 24. sæti á heimsvísu.
readMoreNews
01. október 2018

Mikil stemmning á Vísindavöku 2018

Fjölmargir litu við á básnum okkar á Vísindavöku.
readMoreNews
25. september 2018

Námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja

Námskeið í Reykjavík og á Egilsstöðum um stofnun og rekstur fyrirtækja - opið fyrir umsóknir.
readMoreNews