Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
24. apríl 2018

Málþing um vatnsskaða á Norðurlöndum

Málþing um vatnsskaða á Norðurlöndum verður haldið þriðjudaginn 24. apríl kl. 13 til 16 á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
readMoreNews
Eimur - hugmyndasamkeppni um jarðhita og matvæli á Norðausturlandi
24. apríl 2018

Gerum okkur mat úr jarðhitanum

Eimur, í samstarfi við Íslensk verðbréf, Matarauð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands, kallar eftir hugmyndum sem stuðla að sjálfbærri nýtingu auðlinda á Norðurlandi eystra. Hugmyndir mega vera á hvaða stigi sem er og fela í sér allt frá framleiðslu á hráefnum til fullunninnar matvöru.
readMoreNews
12. apríl 2018

Meistaravinnustofa með Rohit Talwar

Gagnvirk meistaravinnustofa verður haldin með framtíðarfræðingnum Rohit Talwar í Hörpu 14. maí. Skráning stendur yfir og plássið er takmarkað. Allir þáttakendur fá afhent eintök af bókum Talwars um framtíð, gervigreind og viðskipti.
readMoreNews
15. mars 2018

Frábær ársfundur fyrir fullu húsi

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar fór fram að morgni 15. mars fyrir fullum sal á Hilton Reykjavík.
readMoreNews
Hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi
12. mars 2018

Sendu inn hugmynd - vegleg verðlaun

Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands efna til hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi.
readMoreNews
07. mars 2018

NKG og Kóðinn taka upp formlegt samstarf

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og Kóðinn 1.0 hafa tekið upp formlegt samstarf. Kóðinn 1.0 eru forritunarleikar fyrir krakka í 6. og 7. bekk en þar er tekist á við vikulegar áskoranir á micro:bit smátölvunni sem tengjast tölvum, forritum, snjallsímum og Internetinu.
readMoreNews
Hönnuður SEB Jewellry, Sigríður Edda Bergsteinsdóttir.
27. febrúar 2018

Átak til atvinnusköpunar skilar árangri

SEB tók þátt í alþjóðlegu skartgripasýningunni Inhorgenta Munich dagana 16. – 19. febrúar 2018
readMoreNews
Þorsteinn I. Sigfússon og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fagna opnun vefsins um Stafrænt forskot.
27. febrúar 2018

Stafrænt forskot fyrir íslensk fyrirtæki

Ráðherra iðnaðar- og nýsköpunarmála, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, hleypti í dag af stokkunum svokölluðu Stafrænu forskoti íslenskra fyrirtækja.
readMoreNews
26. febrúar 2018

Stafrænt forskot

Stafrænt forskot er safn af vefritum og ókeypis vinnustofum sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður fyrirtækjum til að hjálpa þeim að hagnýta vef, samfélagsmiðla og aðra stafræna tækni í markaðsmálum og rekstri.
readMoreNews
Myndin er tekin við undirritun samstarfssamningsins um keppnina.
Á myndinni eru f.v. Próf. Þorsteinn I. Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Sigríður Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri, Berglind Rán Ólafsdóttir, Orku náttúrunnar og Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.
09. febrúar 2018

Hugmyndasamkeppni um varmaorku á Suðurlandi

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) og Orka náttúrunnar (ON) hafa gert með sér samkomulag um að efna til hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi á þessu ári.
readMoreNews