Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki.
Fréttir og útgáfa
.
Flokkun:

17. apríl 2021
Tuttugu teymi kynna fyrir dómnefnd í fjórum flokkum í Ullarþoni
Ullarþonið heldur áfram

25. mars 2021
Ullarþon hefst í dag - enn hægt að skrá sig!
Frábær skráning er í Ullarþon, sem Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda, stafrænt um helgina. Hægt er að skrá sig til 27. mars.

17. mars 2021
Að hugleiða framtíðir - Málstofa
Opin og veflæg málstofa fyrir kennara og áhugasama um framtíðina. Málstofan er haldin í tilefni af útgáfu kennslubókarinnar Að hugleiða framtíðir.

17. mars 2021
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fór fram í beinu streymi á þriðjudaginn. Sent var út frá Háskólanum í Reykjavík.

01. mars 2021
Ullarþon - skráning hafin
Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars nk. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.
Ullarþon er nýsköpunarkeppni haldin á netinu til að ýta undir nýsköpun og vöruþróun, auka verðmæti ullarinnar og þá sérstaklega verðminnstu ullarflokk…

22. febrúar 2021
Lumar þú á mjúkri og hlýrri hugmynd? Stafrænt Ullarþon vorið 2021
Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars nk. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.

05. janúar 2021
Frumkvöðlasetur í 20 ár - rit eftir Runólf Smára
Út er komið ritið Frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands eftir Runólf Smára Steinþórsson með viðtölum við frumkvöðla og aðstandendur setranna.

16. desember 2020
Covid-skýrsla í stað samkeppnisvísitölu frá Alþjóðaefnahagsráðinu í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Alþjóðaefnahagsráðið (World Economic Forum) gefur ekki út hefðbundna skýrslu eins og það hefur gert frá árinu 1979, um samkeppnishæfni þjóða, heldur sérstaka skýrslu um alþjóðlega samkeppnishæfni vegna Covid.

10. desember 2020
Ný bók fyrir framhaldsskóla um nýsköpun
Út er komin samnorræn kennslubók fyrir framhaldsskóla um nýsköpunar- og frumkvöðlamennt á Norðurslóðum. Til viðbótar við kennsluefnið sjálft, eru dæmisögur ungra frumkvöðla frá löndunum fjórum sem lýsa nokkuð vel þeim fjölbreyttu áskorunum sem þessir frumkvöðlar glímdu við – og ekki síst, hvernig þeir náðu að leysa þær.

02. desember 2020
Enterprise Europe Network flyst til Rannís
Hlutverk og skyldur Enterprise Europe Network á Íslandi munu flytjast til Rannís, frá og með 1. janúar 2021 og tveir starfsmenn fylgja verkefninu á nýjar slóðir.