Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
Mini-hraðall Hack The Crisis Iceland 22 - 25.júní 2020
07. júlí 2020

Hack The Crisis Iceland hraðall á Setri skapandi greina

Teymin sem enduðu í efstu fjórum sætunum í hakkaþoninu, sem haldið var í maí var boðið að koma á mini-hraðal á Setri skapandi greina við Hlemm. Það voru 10 teymi sem skráðu sig til leiks, nokkur mættu á staðinn en önnur voru með á netinu.
readMoreNews
Notum tæknina til að þjónusta ykkur!
06. júlí 2020

Hér getur þú pantað leiðsögn

Vegna sumarleyfa og áforma um að leggja stofnunina niður um áramótin, erum við fáliðaðari en vanalega.
readMoreNews
Starfsfólk Arctus Metal ehf og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands ásamt forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni.
22. júní 2020

Loftslagsvæn álver með byltingarkenndri íslenskri nýsköpun

Forseti Íslands tók í dag á móti fyrstu álstönginni sem framleidd er með byltingarkenndri íslenskri nýjung. Íslenska fyrirtækið Arctus Metals ehf. hefur í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands unnið að þróun álframleiðsluferils sem gefur frá sér súrefni í stað koltvísýrings.
readMoreNews
Jón Hjaltalín Magnússon frumkvöðull og framkæmdastjóri Arctus Metals ehf. og Guðmundur Gunnarsson fagstjóri efnis-, líf- og orkutækni hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands
12. júní 2020

Ál framleitt með umhverfisvænum hætti, orkusparandi og býr til súrefni!

Umhverfisvæn álframleiðsla með óvirkum forskautum, sem er bylting fyrir áliðnaðinn. Engin CO2 losun. Getur orðið stærsta fyrirtæki á Íslandi.
readMoreNews
11. júní 2020

Útskrift Brautargengiskvenna vorönn 2020

22 konur útskrifuðust á dögunum af Brautargengi sem er námskeið ætlað konum til að þróa eigin viðskiptahugmynd. Hópurinn vann hörðum höndum alla vorönnina að verkefnum sínum.
readMoreNews
02. júní 2020

Skapandi verkefni í húsnæði borgarinnar

Skapandi verkefni í húsnæði borgarinnar Reykjavíkurborg býður húsnæði til leigu í Gufunesi, Bryggjuhverfi og Skerjafirði fyrir áhugaverð skapandi verkefni. Til ráðstöfunar eru rúmlega 9 þús. fermetrar sem ætlunin er að nýta sem hluta af viðspyrnu vegna erfiðs efnahagsástands í kjölfar covid-19 faraldursins og eru ekki í notkun í dag eða eru að losna.
readMoreNews
29. maí 2020

2,5 milljónir í verðlaun í stærsta stafræna hakkaþoni sem haldið hefur verið á Íslandi

2,5 milljónir í verðlaun í stærsta hakkaþoni sem haldið hefur verið á Íslandi Nýsköpunarkeppninni Hack the Crisis Iceland lýkur á hádegi í dag. Þetta er stærsta stafræna hakkaþon sem haldið hefur verið hér á landi með nærri tvöhundruð þátttakendum víða að úr heiminum.
readMoreNews
12. maí 2020

Ræsing Norðurlands vestra

Nýsköpunarmiðstöð í samstarfi við Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, leitar að góðum viðskiptahugmyndum
readMoreNews
08. maí 2020

Styrkjaúthlutanir Tækniþróunarsjóðs

Tækniþróunarsjóður hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 36 verkefna sem sóttu um Hagnýt rannsóknarverkefni, Sprota og Vöxt að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 627 milljónum króna á vormisseri 2020.
readMoreNews
22. apríl 2020

Stafrænar norrænar lausnir við COVID-19

Nordic Innovation birtir dæmi um norrænar lausnir sem beita má gegn COVID-19
readMoreNews