Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
22. mars 2019

Creative Business Cup fyrir skapandi frumkvöðla

Nýsköpunarmiðstöð Íslands óskar eftir umsóknum frá skapandi frumkvöðlum til að taka þátt í alþjóðlegu frumkvöðlakeppninni Creative Business Cup sem haldin verður 1.-2. júlí 2019. Opið er fyrir umsóknir til 5. maí. Viðskiptahugmyndin verður að hafa sterka tengingu við skapandi greinar, hafa hátt nýsköpunargildi og mikla markaðsmöguleika. Að minnsta kosti einn einstaklingur frá hverju liði verður að hafa menntun eða bakgrunn frá skapandi atvinnugreinum.Nýsköpunarmiðstöð Íslands leitar að öflugu frumkvöðlafyrirtæki
readMoreNews
20. mars 2019

Snjallvæðing og loftslagsmál á Nýsköpunarmóti Álklasans

Fjórir háskólanemar fengu hvatningarviðurkenningar á vel sóttu Nýsköpunarmóti Álklasans í Háskóla Íslands. Snjallvæðing, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið voru ofarlega á baugi í erindum.
readMoreNews
Þitt fyrirtæki á bandarískan markað!
20. mars 2019

Þitt fyrirtæki á bandarískan markað? Hádegiserindi 27. mars

Frítt hádegiserindi á Setri skapandi greina við Hlemm - í samstarfi við bandaríska sendiráðið.
readMoreNews
08. mars 2019

Metskráning í norrænt heilsuhakkaþon

Metskráning er frá teymum á ölllum Norðurlöndum í samnorrænt heilsuhakkaþon sem haldið verður í Reykjavík 22. – 24. mars.
readMoreNews
05. mars 2019

Trefjar úr blágrýti

Niðurstöður úr rannsóknarverkefni um trefjaframleiðslu úr blágrýti voru nýverið birtar í vísindagrein eftir Birgi Jóhannesson, Þorstein I. Sigfússon og Hjalta Franzson.
readMoreNews
Færeyingar komu í heimsókn til að kynnast starfi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og þjónustu Evrópumiðstöðvar.
01. mars 2019

Samvinna við Færeyjar og Grænland í frumkvöðlamálum og nýsköpun

Hópur Færeyinga kom í heimsókn til að kynnast starfseminni og stuðningi við frumkvöðla.
readMoreNews
22. febrúar 2019

Námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja

Námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja - opið fyrir umsóknir.
readMoreNews
18. febrúar 2019

Ratsjáin á Norðurlandi vestra farin af stað

Ratsjáin farin af stað í fjórða skiptið með 6 fyrirtækjum frá Norðurlandi vestra.
readMoreNews
12. febrúar 2019

Norrænt heilsuhakkaþon í Reykjavík og Helsinki

Norræn heilsuhakkaþon verða haldin í Reykjavík og Helsinki í mars. Eitt heppið lið frá Íslandi fær frítt flug og uppihald í Helsinki,
readMoreNews
21. janúar 2019

Stafrænt forskot - Akureyri í mars - skráðu þitt fyrirtæki

Vinnustofur um Stafrænt forskot eru að fara af stað, en verkefnið er unnið í samstarfi við landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög víðs vegar um land.  Vinnustofurnar samanstendur af þremur vinnufundum á hverjum stað. Vinnustofur verða haldnar 7., 13. og 14. mars nk. í Verksmiðjunni frá kl. 13-16. …
readMoreNews