Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
14. mars 2019

Nýsköpunarmót Álklasans í HÍ 19. mars

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið þriðjudaginn 19. mars frá klukkan. 14:00 -17:00 í hátíðarsalnum í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Að mótinu standa Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Samtök iðnaðarins, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samál og Álklasinn.
readMoreNews
08. mars 2019

Metskráning í norrænt heilsuhakkaþon

Metskráning er frá teymum á ölllum Norðurlöndum í samnorrænt heilsuhakkaþon sem haldið verður í Reykjavík 22. – 24. mars.
readMoreNews
05. mars 2019

Trefjar úr blágrýti

Niðurstöður úr rannsóknarverkefni um trefjaframleiðslu úr blágrýti voru nýverið birtar í vísindagrein eftir Birgi Jóhannesson, Þorstein I. Sigfússon og Hjalta Franzson.
readMoreNews
Færeyingar komu í heimsókn til að kynnast starfi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og þjónustu Evrópumiðstöðvar.
01. mars 2019

Samvinna við Færeyjar og Grænland í frumkvöðlamálum og nýsköpun

Hópur Færeyinga kom í heimsókn til að kynnast starfseminni og stuðningi við frumkvöðla.
readMoreNews
22. febrúar 2019

Námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja

Námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja - opið fyrir umsóknir.
readMoreNews
18. febrúar 2019

Ratsjáin á Norðurlandi vestra farin af stað

Ratsjáin farin af stað í fjórða skiptið með 6 fyrirtækjum frá Norðurlandi vestra.
readMoreNews
12. febrúar 2019

Norrænt heilsuhakkaþon í Reykjavík og Helsinki

Norræn heilsuhakkaþon verða haldin í Reykjavík og Helsinki í mars. Eitt heppið lið frá Íslandi fær frítt flug og uppihald í Helsinki,
readMoreNews
21. janúar 2019

Stafrænt forskot - Akureyri í mars - skráðu þitt fyrirtæki

Vinnustofur um Stafrænt forskot eru að fara af stað, en verkefnið er unnið í samstarfi við landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög víðs vegar um land.  Vinnustofurnar samanstendur af þremur vinnufundum á hverjum stað. Vinnustofur verða haldnar 7., 13. og 14. mars nk. í Verksmiðjunni frá kl. 13-16. …
readMoreNews
21. desember 2018

Verksmiðjan eflir nýsköpun 13- 16 ára

Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungs fólks á aldrinum 13 til 16 ára, þar sem hugmyndir og uppfinningar verða að veruleika. Að verkefninu standa Samtök iðnaðarins, RÚV, Nýsköpunarkeppni grunnskólanna, Fab Lab, menntamálaráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
readMoreNews
Teymi Tækniskólans: Katrín Eva Hafsteinsdóttir,  Hrafnhildur Ósk Ásmundsdóttir, Róbert Orri Gunnarsson og Svavar Már Harðarson.
11. desember 2018

Zetan - hjólastólasessa sigrar í nýsköpunarhraðli

Lið frá Tækniskólanum bar sigur úr býtum í nýsköpunarhraðlinum MeMa 2018 Uppblásanleg sessa fyrir hjólastólanotendur sem kallast Zetan, hlaut fyrstu verðlaun í nýsköpunarhraðlinum MeMa - Mennta Maskína.
readMoreNews