Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
31. mars 2020

Stafrænt forskot - fullt á vinnustofurnar, skráning á biðlista hafin.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður upp á Stafrænt forskot, vinnustofu fyrir fyrirtæki á landsbyggðinni til að efla stafræna miðla á netinu. Hulda Birna Baldursdóttir hefur séð um verkefnið ásamt Örnu Láru Jónsdóttur.
readMoreNews
Ritstjórn: Ólafur H. Wallevik
Ritnefnd: Kristján Guðlaugsson, Björn Marteinsson, Kristmann Magnússon, Björn Hjartarson og Jón Sigurjónsson.
Myndir: Alamy myndabanki og Kristmann Magnússon.
Teikningar:  Gunnar Júlíusson og Kristmann Magnússon.
Sérstakar þakkir:  Mannvirkjastofnun sem styrkti útgáfu þessa Rb blaðs. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins varðandi sérhæfðan tækjabúnað til hitamyndunar á byggingum.
24. mars 2020

Varnir gegn rakaskemmdum - nýtt Rb blað frítt!

Rannsóknastofa byggingariðnaðarins við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur nú gefið út nýtt Rb blað sem fjallar um varnir gegn rakaskemmdum og nokkrar leiðir til að forðast tjón af völdum þeirra. Rb blaðið má nálgast frítt á heimasíðu NMÍ
readMoreNews
Hafsjór af hugmyndum. Verkefnið fékk styrk frá Uppbyggingarsjóði sem er hluti af Sóknaráæltun og er unnið í samstarfi við Vestfjarðastofu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
24. mars 2020

Hafsjór af hugmyndum nýsköpunarkeppni fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða kallar eftir ferskum hugmyndum með Nýsköpunarkeppninni "Hafsjó af hugmyndum" fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Markmið keppninnar er að: Hvetja starfandi fyrirtæki, frumkvöðla og nemendur til nýsköpunar. Skapa ný og eftirsóknarverð störf í sjávarútvegi eða tengdum greinum á Vestfjörðum. Auka virði og framlegð úr því hráefni sem berst í land sem og ónýttum auðlindum á Vestfjörðum.
readMoreNews
Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
20. mars 2020

Áskoranir leiða af sér lausnir

„Við sem vinnum að nýsköpun í daglegu lífi þekkjum vel að nýjar og betri lausnir verða til þegar við stöndum frammi fyrir vandamálum og áskorunum. Alþekkt er að í kreppum og hvers konar erfiðleikum blómstrar nýsköpun“ .Grein eftir Sigríði Ingvarsdóttur, forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.
readMoreNews
Notum tæknina til að þjónusta ykkur!
17. mars 2020

Leiðsögn færist alfarið á netið næstu vikurnar

Eins og okkur þykir gaman að hitta þig /ykkur viljum við vinsamlegast biðja þig ef þú getur um að sinna erindum við okkur hér í gegnum Facebook, eða leiðsögn, (getur pantað tíma) og við spjöllum on line, í stað þess að koma til okkar á meðan neyðarstig er í gildi vegna COVID-19.
readMoreNews
10. mars 2020

Aðgerðir til að auka nýsköpun hjá hinu opinbera var kynnt í dag

Nýsköpun fer fram í samvinnu við aðra opinbera aðila sem og einkaaðila. Aðgerðirnar miða að því að því að bæta þekkingu á möguleikum nýsköpunar, auka samvinnu innan hins opinbera og við einkamarkað, og auka notkun opinna gagna hins opinbera og fela í sér í alls 12 aðgerðir.
readMoreNews
06. mars 2020

Málþingi um rakaskemmdir frestað til haustsins

Í ljósi nýjustu upplýsinga vegna COVID-19 veirunnar ætlum við að fresta málþinginu um rakaskemmdir sem halda átti 9. mars nk. Ráðgert er að halda hana 12. október 2020 á Grand Hótel Reykjavik. Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna í haust.
readMoreNews
04. mars 2020

Ráðstefna um öryggi sjófarenda - skráning hér! - Frestun til haustsins

Ráðstefna um öryggi sjófarenda Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti og Siglingaráð, i samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir ráðstefnu um öryggi sjófarenda í september í sal Stýrimannaskólans við Háteigsveg. Dagsetning kemur síðar!
readMoreNews
03. mars 2020

Vel heppnuðu Loftslagsmóti lokið

Nýsköpunarorkan var allsráðandi á Grand Hótel í morgun 3. mars þar sem rúmlega hundrað manns mættu milli kl. 9-12 og tóku þátt í samtals 230 örfundum.
readMoreNews
25. febrúar 2020

Áformað að leggja Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður um áramótin

Nýsköpunarráðherra kynnti í ríkisstjórn í morgun áform sín um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Með breytingunum vill nýsköpunarráðherra stuðla að öflugum opinberum stuðningi þar sem hans er þörf í núverandi umhverfi.
readMoreNews