Fréttir og útgáfa

.

Flokkun:
27. ágúst 2020

Smáforrit sem auðveldar flokkun vann ,,besta gagnaverkið"

Sigurvegarar besta gagnaverkefnisins hlutu 750 þúsund krónur í verðlaun og voru það þeir Davíð Phuong Xuan Nguyen, Róbert Ingi Huldarsson, Þórður Ágústsson og Þórður Friðriksson, eða Volgar pulsur.
readMoreNews
24. ágúst 2020

Stafrænt forskot - umsókn um styrk til 15. september

Verkefnið er unnið í samstarfi við landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög víðs vegar um land. Vegna áforma um lokun er styrkur 2020 úthlutað í október.
readMoreNews
14. ágúst 2020

Hátt í 200 manns skráðir til leiks í gagnaþoni fyrir umhverfið

Gagnaþon fyrir umhverfið hófst 12. ágúst með setningarathöfn í beinni útsendingu á facebook síðu Gagnaþonsins, og beint á Vísi.is. Guðmundur Ingi umhverfisráðherra opnaði keppnina og hvatti þátttakendur til þess að finna lausnir á umhverfisvánni. Hátt í tvöhundruð manns eru skráðir til leiks í gagnaþoninu.
readMoreNews
06. ágúst 2020

Kynningarfundur í kvöld, stafrænt gagnaþon

Stafrænt gagnaþon fyrir umhverfið fer fram 12. -19. ágúst Gagnaþon er nýsköpunarkeppni öllum opin Þátttakendur vinna lausnir umhverfinu til góða Verðlaun eru veitt í þremur flokkum.
readMoreNews
03. ágúst 2020

Stafrænt gagnaþon fyrir umhverfið 12. - 19. ágúst.

Gagnaþon fyrir umhverfið er nýsköpunarkeppni opin öllum. Tilgangur þess er að auka hagnýtingu og sýnileika opinna gagna í samræmi við Nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Þátttakendum býðst að vinna úr gögnum hinna ýmsu stofnana með lausnir fyrir umhverfið að leiðarljósi. Hægt er bæði að taka þátt einungist stafrænt í ljósi nýjustu frétta! Ýta undir nýsköpun, aukinn sýnileiki gagna, lausnir fyrir umhverfið og efla tengslanet þátttakenda.  Veitt verða verðlaun í eftirfarandi þremur flokkum: Besta gagnaverkefnið - 750.000 kr. Endurbætt lausn - 450.000 kr. Besta hugmyndin - 200.000 kr.
readMoreNews
Mini-hraðall Hack The Crisis Iceland 22 - 25.júní 2020
07. júlí 2020

Hack The Crisis Iceland hraðall á Setri skapandi greina

Teymin sem enduðu í efstu fjórum sætunum í hakkaþoninu, sem haldið var í maí var boðið að koma á mini-hraðal á Setri skapandi greina við Hlemm. Það voru 10 teymi sem skráðu sig til leiks, nokkur mættu á staðinn en önnur voru með á netinu.
readMoreNews
Notum tæknina til að þjónusta ykkur!
06. júlí 2020

Leiðsögn

Vegna samdráttar í rekstri sökum fyrirhugaðrar niðurlagningar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, sjáum við okkur ekki fært að taka frekari leiðsagnir frá og með 1.sept.
readMoreNews
Starfsfólk Arctus Metal ehf og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands ásamt forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni.
22. júní 2020

Loftslagsvæn álver með byltingarkenndri íslenskri nýsköpun

Forseti Íslands tók í dag á móti fyrstu álstönginni sem framleidd er með byltingarkenndri íslenskri nýjung. Íslenska fyrirtækið Arctus Metals ehf. hefur í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands unnið að þróun álframleiðsluferils sem gefur frá sér súrefni í stað koltvísýrings.
readMoreNews
Jón Hjaltalín Magnússon frumkvöðull og framkæmdastjóri Arctus Metals ehf. og Guðmundur Gunnarsson fagstjóri efnis-, líf- og orkutækni hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands
12. júní 2020

Ál framleitt með umhverfisvænum hætti, orkusparandi og býr til súrefni!

Umhverfisvæn álframleiðsla með óvirkum forskautum, sem er bylting fyrir áliðnaðinn. Engin CO2 losun. Getur orðið stærsta fyrirtæki á Íslandi.
readMoreNews
11. júní 2020

Útskrift Brautargengiskvenna vorönn 2020

22 konur útskrifuðust á dögunum af Brautargengi sem er námskeið ætlað konum til að þróa eigin viðskiptahugmynd. Hópurinn vann hörðum höndum alla vorönnina að verkefnum sínum.
readMoreNews