Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar á fimmtudaginn

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands verður haldinn á fimmtudaginn 15. mars á Hilton Reykjavík. 

Dagskrá hefst kl. 8.30 en húsið opnar kl. 8 með morgunverði og ljúfum tónum.  Fjölmörg fróðleg erindi verða á ársfundinum og má nefna sem dæmi spurninguna; Eru hvalir gáfaðir? 

Skráning á ársfund er í fullum gangi. 

 

Skráning á ársfund hér.

Frábær ársfundur fyrir fullu húsi

Frábær ársfundur fyrir fullu húsi

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar fór fram að morgni 15. mars fyrir fullum sal á Hilton Reykjavík.