Tuttugu teymi kynna fyrir dómnefnd í fjórum flokkum í Ullarþoni

Þetta eru þau teymi sem komust í topp fimm í hverjum flokki í Ullarþoninu.
 
Teymin kynna svo fyrir dómnefnd 3. - 10. maí.
Topp 5, Þróun og vinnsla úr óunninni ull
,,Cool wool box“
,,Snoðbreiðan“
,,Ullarhúsið“
,,INSUWOOL“
,,Samvist, samvera, náttúra, tenging“
Topp 5, Blöndun við ull
,,Snoðbreiðan“
,,Urta(g)ull“
„Heilnæm hljóðvist“
,,Spuni – Studió GÁ“
,,Ullarleður“
Topp 5, Ný Afurð
,,INSUWOOL“
,,Samvist, samvera, náttúra, tenging“
,,Hagall“
,,Cool wool box“
,,Ullarspíra“
Topp 5, Stafræn þróun og rekjanleiki
,,Lúxusvörur af Forystufé“
,,Rekjanleiki heim í fjárhús“
„Unikind"
,,Spóla Iceland“
„QR kóði Ullar- Þóma“
 
Teymin kynna í flokkum fyrir dómnefnd :
 
Óunnin ull,               7. maí kl. 13:30

Blöndun við ull        4. maí kl. 14:00

Ný afurð                 10. maí kl. 13:00

Stafræn þróun og rekjanleiki  10.maí klukkan 15:00 

Nánari tímasetningar verða staðfestar innan skamms en hver flokkur hefur ákveðið tíma (“slot”).  Ef þið getið ekki kynnt í eigin persónu kemur myndbandið í staðinn fyrir “live pitch”.

Framhaldið er svo í ykkar höndum, við mælum með að skipta kynningunni upp í 5 hluta: 

  1. Vandamálið 

  2. Lausnin 

  3. Hverju þið áorkuðuð 

  4. Um teymið 

  5. Hver næstu skref eru 

Best er fyrir teymin að hafa í huga að beina athyglinni að nýnæmi, verðmæti ullarinnar og fýsileika lausnarinnar sem þið notið og hvernig lausnin kemur ullinni til góða. 

 

Innilega til hamingju og gangi ykkur vel!

Verið þið skýr í framsögn: Þó lausnin geti verið margþætt þá er erfitt að halda einbeitingu ef hún er ekki kynnt nógu afmarkað. 

 

Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt til Háskóla Íslands

Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt til Háskóla Íslands

Verkefni á sviði nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar sem unnin hafa verið á Nýsköpunarmiðstöð Íslands munu flytjast til Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, ásamt einu stöðugildi.