Hádegiserindi - Social Media Marketing

Setur Skapandi Greina við Hlemm
Setur Skapandi Greina við Hlemm

Hádegiserindi 4. desember um markaðssetningu á samfélagsmiðlum. Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir fer yfir kosti Facebook, Instagram, Linkedin, Snapchat, Youtube, Google Ads. Erindið hefst klukkan 12.00, á Setri skapandi greina við Hlemm. Frítt inn! Hlökkum til að sjá þig. 

 

Skráning á viðburðinn er hér

 

 

 

Mosaflísar frá MR unnu Mema - Nýsköpunarhraðal framhaldsskólanna

Mosaflísar frá MR unnu Mema - Nýsköpunarhraðal framhaldsskólanna

Nýsköpunarhraðall framhaldsskólanna (Mema) náði hámarki með verðlaunaafhendingu í ráðhúsi Reykjavíkur á fimmtudag. Fimm teymi framhaldsskólanemenda frá jafnmörgum framhaldskólum unnu að spennandi hugmyndum og frumgerðum, og kepptu um einnar milljónar króna verðlaunafé sem Veitur ofh stóðu straum af.
Frábærar hugmyndir og hönnun á Samsýningunni

Frábærar hugmyndir og hönnun á Samsýningunni

Verðlaun voru veitt í fimm flokkum í Samsýningu framhaldsskólanna í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á Samsýningunni fengu framhaldsskólanemendur tækifæri til að sýna almenningi verkin sín.