Kynning á styrkumsóknum Tækniþróunarsjóðs, hádegiserindi

15. janúar á Setri skapandi greina við Hlemm, Laugavegi 105.
15. janúar á Setri skapandi greina við Hlemm, Laugavegi 105.

Styrkumsóknir Tækniþróunarsjóðs - Sproti - Vöxtur - Sprettur - Markaðsstyrkur.
Lýður Skúli Erlendsson frá Tækniþróunarsjóði mun kynna fyrirtækjastyrkina Vöxt, Sprett, Sprota og Markaðsstyrk, en umsóknarfestur þeirra sjóða er til 15. febrúar næstkomandi.

Ingi Rafn Sigurðsson sem fékk nýlega styrk frá Tækniþróunarsjóði, mun fara yfir þau atriði sem hann telur að skipt hafi máli varðandi sína umsókn.

Hannes Ottósson muna veita leiðsögn varðandi einstakar umsóknir, eftir fyrirlesturinn, fyrir þá sem hafa áhuga.
Þetta og fleira á hádegiserindi miðvikudaginn 15. janúar kl. 12:00 til 12:40 á Setri skapandi greina við Hlemm. Frítt inn,

skráning hér: léttar veitingar og allir velkomnir.