Leiðsögn færist alfarið á netið næstu vikurnar

Notum tæknina til að þjónusta ykkur!
Notum tæknina til að þjónusta ykkur!

Frumkvöðlar og fyrirtæki:

Eins og okkur þykir gaman að hitta þig /ykkur viljum við vinsamlegast biðja þig ef þú getur um að sinna erindum við okkur hér í gegnum Facebook, eða leiðsögn, (getur pantað tíma) og við spjöllum on line, í stað þess að koma til okkar á meðan neyðarstig er í gildi vegna COVID-19.

 

Hér er deildin okkar - og upplýsingar: 

Hér getur þú pantað leiðsögn:

 

 

 

 

Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Áskoranir leiða af sér lausnir

„Við sem vinnum að nýsköpun í daglegu lífi þekkjum vel að nýjar og betri lausnir verða til þegar við stöndum frammi fyrir vandamálum og áskorunum. Alþekkt er að í kreppum og hvers konar erfiðleikum blómstrar nýsköpun“ .Grein eftir Sigríði Ingvarsdóttur, forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.
Hafsjór af hugmyndum. Verkefnið fékk styrk frá Uppbyggingarsjóði sem er hluti af Sóknaráæltun og er …

Hafsjór af hugmyndum nýsköpunarkeppni fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða kallar eftir ferskum hugmyndum með Nýsköpunarkeppninni "Hafsjó af hugmyndum" fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Markmið keppninnar er að: Hvetja starfandi fyrirtæki, frumkvöðla og nemendur til nýsköpunar. Skapa ný og eftirsóknarverð störf í sjávarútvegi eða tengdum greinum á Vestfjörðum. Auka virði og framlegð úr því hráefni sem berst í land sem og ónýttum auðlindum á Vestfjörðum.