Málþingi um rakaskemmdir frestað til haustsins

Í ljósi nýjustu upplýsinga vegna COVID-19 veirunnar verður 
málþinginu um rakaskemmdir sem halda átti 9. mars nk. frestað. 
Ráðgert er að halda hana 12. október 2020 á Grand Hótel Reykjavik.

Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna í haust.

 

 

Aðgerðir til að auka nýsköpun hjá hinu opinbera var kynnt í dag

Aðgerðir til að auka nýsköpun hjá hinu opinbera var kynnt í dag

Nýsköpun fer fram í samvinnu við aðra opinbera aðila sem og einkaaðila. Aðgerðirnar miða að því að því að bæta þekkingu á möguleikum nýsköpunar, auka samvinnu innan hins opinbera og við einkamarkað, og auka notkun opinna gagna hins opinbera og fela í sér í alls 12 aðgerðir.
Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Áskoranir leiða af sér lausnir

„Við sem vinnum að nýsköpun í daglegu lífi þekkjum vel að nýjar og betri lausnir verða til þegar við stöndum frammi fyrir vandamálum og áskorunum. Alþekkt er að í kreppum og hvers konar erfiðleikum blómstrar nýsköpun“ .Grein eftir Sigríði Ingvarsdóttur, forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.