Málþingi um rakaskemmdir frestað til haustsins

Í ljósi nýjustu upplýsinga vegna COVID-19 veirunnar verður 
málþinginu um rakaskemmdir sem halda átti 9. mars nk. frestað. 
Ráðgert er að halda hana 12. október 2020 á Grand Hótel Reykjavik.

Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna í haust.

 

 

Aðgerðir til að auka nýsköpun hjá hinu opinbera var kynnt í dag

Aðgerðir til að auka nýsköpun hjá hinu opinbera var kynnt í dag

Nýsköpun fer fram í samvinnu við aðra opinbera aðila sem og einkaaðila. Aðgerðirnar miða að því að því að bæta þekkingu á möguleikum nýsköpunar, auka samvinnu innan hins opinbera og við einkamarkað, og auka notkun opinna gagna hins opinbera og fela í sér í alls 12 aðgerðir.
Notum tæknina til að þjónusta ykkur!

Leiðsögn færist alfarið á netið næstu vikurnar

Eins og okkur þykir gaman að hitta þig /ykkur viljum við vinsamlegast biðja þig ef þú getur um að sinna erindum við okkur hér í gegnum Facebook, eða leiðsögn, (getur pantað tíma) og við spjöllum on line, í stað þess að koma til okkar á meðan neyðarstig er í gildi vegna COVID-19.