Námskeið fyrir konur af erlendum uppruna

 

Fyrir jólin útskrifuðust tveir hópar af Brautargengi á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.  Í öðrum hópnum voru konur af erlendum uppruna en námskeiðið var haldið í samvinnu við Vinnumálastofnun og Félag kvenna af erlendum uppruna.   

Brautargengi er námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur og fyrir konur sem eru í atvinnurekstri en vilja auka rekstrarþekkingu sína.

Næsta Brautargengisnámskeið hefst í lok janúar, nánari upplýsingar veita Elín Gróa Karlsdóttir í síma 522 9261 eða elingroa@nmi.is og Anna Guðný  í síma 522 9431 / 897 4846 eða annagudny@nmi.is 

Myndin er tekin við undirritun samstarfssamningsins um keppnina.
Á myndinni eru f.v. Próf. Þorstein…

Hugmyndasamkeppni um varmaorku á Suðurlandi

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) og Orka náttúrunnar (ON) hafa gert með sér samkomulag um að efna til hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi á þessu ári.
Stafrænt forskot

Stafrænt forskot

Stafrænt forskot er safn af vefritum og ókeypis vinnustofum sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður fyrirtækjum til að hjálpa þeim að hagnýta vef, samfélagsmiðla og aðra stafræna tækni í markaðsmálum og rekstri.