Norrænt heilsuhakkaþon í Reykjavík og Helsinki

Dagana 22.-24. mars verður haldið norrænt heilsuhakkaþon í Reykjavík. Viku síðar verður leikurinn svo endurtekinn í Helsinki, Finnlandi. 

Hakkaþon er helgarlangur viðburður þar sem áhugasamt fólk úr ýmsum stéttum, forritarar, verkfræðingar, markaðsmenn eða fagfólk kemur saman og vinnur að lausn á þekktum vandamálum úr viðkomandi geira, í þetta skiptið heilsu. 

Vegleg verðlaun eru í boði eða 10 þúsund evrur fyrir bestu lausnina í keppninni í Reykajvík og sama upphæð í Helsinki. Eins og áður sagði fær eitt lið frá hverju Norðurlandanna greidda ferð og uppihald á hvora keppni fyrir sig. Íslenskt teymi gæti því unnið ferð og uppihald á keppnina í Helsinki. 

 

Nánar á ensku um hakkaþonið:

Hackathons are built for rapid prototyping and innovation. There’s no boundary or limit to what we can create. And more importantly Hackathons are not just for developers; they're for designers, marketeers and business people as well. All ages, genders and skill levels are welcome to participate.

You don´t need to be a part of team, teams can be formed on site.

 

 

Ratsjáin á Norðurlandi vestra farin af stað

Ratsjáin á Norðurlandi vestra farin af stað

Ratsjáin farin af stað í fjórða skiptið með 6 fyrirtækjum frá Norðurlandi vestra.
Færeyingar komu í heimsókn til að kynnast starfi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og þjónustu Evrópumiðs…

Samvinna við Færeyjar og Grænland í frumkvöðlamálum og nýsköpun

Hópur Færeyinga kom í heimsókn til að kynnast starfseminni og stuðningi við frumkvöðla.