Tækifæri dreifðra byggða í fjórðu iðnbyltingunni 5. september

 Málstofan fer fram samtímis með sömu dagskrá á sex stöðum á landinu en jafnframt verður hún send út á internetinu. Hægt verður að taka þátt með því að mæta á einhvern þessara 6 staða sem eru Borgarnes, Ísafjörður, Sauðárkrókur, væntanlega Akureyri, Reyðarfjörður og Selfoss eða tengjast netinu (og missa af súpunni).

 

Sjá nánar um skráningu og dagskrá

Á myndinni eru aðstandendur Snjallræðis og nokkrir þátttakendur frá síðasta vetri.

Lumar þú á snjallræði fyrir samfélagið?

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Snjallræði – 8 vikna viðskiptahraðal þar sem megináherslan er á verkefni í þágu samfélagsins.
Hvernig skal vernda hugverkaréttindi í Kína?

Hvernig skal vernda hugverkaréttindi í Kína?

Kína markaður er ört vaxandi og áhugaverður kostur fyrir fyrirtæki að skoða.