Nýsköpunarþing mánudaginn 21. okt 2019

Nýsköpunarþing 2019
Nýsköpunarþing 2019

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs verður haldið mánudaginn 21. október kl. 15 - 17 á Grand Hótel Reykjavík.

Yfirskrift þingsins er Sjálfbærni til framtíðar.

Aðalfyrirlesari verður Leyla Acaroglu sem er heimsþekkt fyrir hugmyndir sínar um hönnun og sjálfbærni.

Nánari upplýsingar og dagskrá verða birt innan tíðar.
Aðgangur ókeypis - en gestir þurfa að skrá sig. 

 

Á þinginu verða Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 afhent. 

Smelltu hér til að sækja skráningu í dagatalið þitt. 

Vel heppnuðu Nýsköpunarmóti lokið

Vel heppnuðu Nýsköpunarmóti lokið

Fyrsta Nýsköpunarmót milli hins opinbera og nýsköpunarfyrirtækja, var haldið 3. október á Grand Hótel þar sem yfir 230 örfundir voru haldnir.
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í Hörpu, föstudaginn 1. nóvember 2019. Tveir starfsmenn Nýsköpuanrmiðstöðvar Íslands flytja þar erindi. Ólafur Wallevik fjallar um umhverfisvæna brúarsteypu og Gílsi Guðmundsson samsetningu og uppruna svifryks í Hvalfjarðargöngunum.