Ullarþon hefst í dag - enn hægt að skrá sig!

Dagskrá Ullarþonsins sem hefst í dag. 

25. mars - fimmtudagur kl:16:00

 Enn er hægt að skrá sig hér!

Setningarathöfn í beinni útsendingu á Facebooksíðu Ullarþonsins

16:05 Opnunarávarp, Hulda Brynjólfsdóttir, formaður stjórnar Textílmiðstöðvarinnar

16:15 Fyrirlestur – Búi Bjarmar Aðalsteinsson, hönnuður

16:30 Fyrirlestur – Sólveig Dóra Hansdóttir/ Sigrid Daregård, Woolume

16:45 Fyrirlestur - Gunni Hilmars, hönnuður - Icelandic Tweed/Vaðmál Kormáks og Skjaldar.

17:00 Fyrirlestur - Birgir Haraldsson, sauðfjárbóndi

26. mars - föstudagur:

10:00 Zoom fundur fyrir þátttakendur , aðstoð og spurningar

Leiðbeinendur til taks ( teymi vinna að lausnum)

Allir í verkefninu búnir að skrá sig! 

 

27. mars - laugardagur

10:00 Zoom fundur fyrir þátttakendur. 

Allir búnir að skrá sig, allir í teymi (ef á við). 

Þátttakendur vinna að lausnum. 

13:00 Bein útsending í frá Stúdíó Sýrlandi á Facebooksíðu Ullarþonsins

13:05 Fyrirlestur – WhiteFeather Hunter, biotextiles

13:25 Fyrirlestur - Sunna Jökulsdóttir, textílverkfræðingur hjá Ístex

 

20.00 Allir í verkefninu búnir að skrá inn á Google Drive í hvaða flokka þau ætla að taka þátt.  (Skjalið verður sent á liðin.)

Þið / teymið skilar SAMAN inn hvaða áskorun þið ætlið að leysa hér, hvert teymi þarf einungis að svara einu sinni. Má skila inn lausn í mesta lagi 2 flokka. Tilgangurinn er að fá yfirsýn yfir hve mörg teymi/þátttakendur eru að leysa hvaða áskorun.

Gott er að hafa í huga:

Nú þarf teymið að ná fókus á hvaða áskorun þið ætlið að leysa. 

Skilgreinið: Hvaða flokk stefnið þið á? Ætlið þið að byggja lausn eða vinna að hugmynd? Hvað ætlið þið að búa til / þróa á meðan að Ullarþoninu stendur?

Skipulag: Hver er að gera hvað í teyminu? Hvert er “action” planið ykkar? Hvers konar kynning ætlið þið að búa til?  

 

28. mars - sunnudagur

Þátttakendur vinna að lausnum 

10:00 - Fundur á Zoom, þátttakendur fá tengill

Social Media Marketing – Hulda B. Baldursdóttir: Markaðsetning á samfélagsmiðlum.

 

29. mars - mánudagur

13:00 - Bein útsending í gegnum Zoom á Facebooksíðu Ullarþonsins

13:05 - Fyrirlestur - Jóhanna Erla Pálmadóttir: Íslensk ull og eiginleikar hennar

13:15 - Fyrirlestur - Hulda Birna Baldursdóttir, hvatning

13:40 - Þakkir fyrir þátttökuna og hvenær er verðlaunaafhending. 20. maí á Hönnunarmars. - Elsa Arnardóttir

 

20.00 LOKASKIL. Skil í gegnum heimasíðu - lausnum í hámark 2 flokka.

Gott er að hafa í huga: 

 

Myndband / Glærusýningu: Mikilvægt er að kynna lausn, teymi, tækifæri, nýsköpun. Einnig næstu skref. Passa að kynningin sé 3-5 mín max. Ath.: Uppfyllið þið kröfur dómnefndar? Uppfyllið þið skilyrði í flokknum sem þið völduð? Dómarakríteríur eru að finna inn á Textilmidstod.is.

 

Leiðbeinendur verða aðgengilegir 26. - 29. mars eftir samkomulagi. 

Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt til Háskóla Íslands

Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt til Háskóla Íslands

Verkefni á sviði nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar sem unnin hafa verið á Nýsköpunarmiðstöð Íslands munu flytjast til Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, ásamt einu stöðugildi.