Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki.
Kveikjan - Hafnarfirði
Frumkvöðlasetrið Kveikjan sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands annast rekstur á í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ er í húsnæði að Flatahrauni 14 í Hafnarfirði en í því húsnæði hafði slökkvilið Hafnarfjarðar áður aðsetur. Kveikjan er hugsuð fyrir frumkvöðlafyrirtæki í mismunandi atvinnugreinum.
