Snjallræði

Árið 2018 hóf fyrst íslenski hraðallinn fyrir samfélagslega nýsköpun, Snjallræði, göngu sína. Hraðlinum er ætlað að stuðla að fjölbreyttari nýsköpun hér á landi og skapa vettvang fyrir aukið samfélagslegt frumkvöðlastarf.

Alls bárust 40 í Snjallræði það árið og þau verkefni sem báru sigur úr býtum voru afar fjölbreytt, virkilega metnaðarfull og leituðu lausna við ólíkum samfélagslegum áskorunum. Snjallræði er nú farið af stað á ný haustið 2019 og er verið að vinna úr umsóknum. 

Landsvirkjun er stoltur bakhjarl Snjallræðis en að hraðlinum standa HÖFÐI Friðarsetur og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Aðrir samstarfsaðilar eru Háskóli Íslands, Reykjavíkurborg, Listaháskóli Íslands, Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Háskólinn í Reykjavík og Icelandic Startups.

 

Snjallræði - samfélagshraðall hefur sína eigin vefsíðu og síðu á Facebook. 

 


Hannes Ottósson
Hannes Ottósson
Verkefnastjóri
Hildur Sif Arnardóttir
Hildur Sif Arnardóttir
Verkefnastjóri
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir
Verkefnastjóri