Þjónusta

Stutt kynning

 

Hvað felst í því að vera á frumkvöðlasetrum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands?

  • Leiga á skrifstofu- og/eða rannsóknaraðstöðu gegn vægu gjaldi og aðgangur að fundaaðstöðu
  • Aðstaða fyrir verkstæði, rannsóknir og frumgerðasmíði (Fab Lab, stafræn smiðja)
  • Fagleg ráðgjöf og stuðningur frá sérfræðingum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
  • Skapandi umhverfi og öflugt tengslanet 
  • Fræðslufyrirlestrar og upplýsingagjöf um þætti sem skipta máli í frumkvöðlaumhverfinu


Kristján Óskarsson
Kristján Óskarsson
Verkefnastjóri