Distributed Design Market Platform

Distributed Design Market Platform -  Markaðsvettvangur fyrir dreifða hönnun er verkefni Creative Europe sem miðar að því að styðja við evrópska skapara- og hönnunarmenningu, þróun hennar og viðurkenningu á henni, með því að styrkja skapara í því að koma sínum verkum á framfæri, veita þeim tækifæri á alþjóðlegum vettvangi og beina athygli að þeim sem mesta hæfileika hafa.

  • Hannaðu fyrir hinn raunverulega stafræna heim

  • Hannaðu hvað sem er, búðu það til hvar sem er