Framtíðin - framtíðir og framtíðarfræði

Framtíðarfræði og nýsköpun eru náskyld fög. Þau fjalla um það sem framundan er. Nýsköpun fjallar um breytingar vegna breyttra forsendna. Oft er um að ræða minniháttar breytingar sem kalla á aðlögun í rekstri og svo stærri breytingar sem geta hugsanlega umbreytt rekstri fyrirtækja, stofnana og samfélaga.

Gott og gaman er að vita hvað hefur átt sér stað. Huga að fortíðinni. Nauðsynlegt er hins vegar að meta núverandi stöðu mála og greina framtíðarstrauma og krafta. Þekkingu og fjármunum er illa varið við að verja hagsmuni gærdagsins.

Framtíðin ilmar af tækifærum, en hún hefur að geyma ógn ef hún er misskilin eða láta eiga sig.

 

Íslenskar bækur um framtíðartengd efni:

Áhugaverðar vefslóðir um framtíðartengd mál:

 

Áhugaverð tímarit

 • Futures - Útgefandi:  Butterworth-Heinemann, Linacre House, Jordan Hill,  Oxford, OX2 8DP UK, 
 • Futures Research [Zukunftsforschung] - Útgefandi:  Swiss Society for Futures Research SZF, Haldenweg 10 A, Muri, Ch-3074,Switzerland,
 • Futures Research Quarterly - Útgefandi:  World Future Society 7910 Woodmont Avenue, Suite 450Bethesda, MD 20814 USA
 • Futurescope - Útgefandi:  Decision Resources, Inc.17 New England Executive ParkBurlington, MA 01803 USA, 
 • Futuribles - Útgefandi:  Futuribles International, SSR rue de Varenne 75007 Paris ,
 • Planning Review - Útgefandi:  The Planning Forum, 5500 College Corner Pike, Oxford, OH 45056 USA, 
 • The Futurist - Útgefandi:  World Future Society, 7910 Woodmont Avenue, #450, Bethesda, MD 20814 USA, 
 • Long-Range Planning - Útgefandi:  Pergamon Press, Headington Hill Hall, Oxford OX3 OBW UK, 
 • Social Indicators Network News (SINET) - Útgefandi:  P.O. Box 24064, Emory University Station. Atlanta, GA 30322 USA, 
 • Technological Forecasting & Social Change - Útgefandi:  Elsevier Science Publishing Co., Inc. , 655 Avenue of the Americas, New York, NY 10010 USA, 
 • Technology Forecasts and Technology Surveys - Útgefandi: Technology Forecasts, 205 S. Beverly Drive, Suite 208, Beverly Hills, CA 90212 USA, 

Rannsóknaaðilar og samtök á sviði framtíðarfræða:

Áhugaverð rit og skýrslur um framtíðartengd viðfangsefni:

 

Framtíðarsetur Íslands

Framtíðarsetur Íslands er leiðandi rannsóknarsetur á sviði framtíðarfræða hérlendis og er í öflugu samstarfi við fyrirtæki og stofnanir hérlendis sem og erlendis.


Karl Friðriksson
Karl Friðriksson
Forstöðumaður