Nordic Startup Awards

Á hverju ári fögnum við íslensku sprotasamfélagi með því að veita norrænu sprotaverðlaunin - Nordic Startup Awards. Nýsköpunarmiðstöð Íslands fer með umsjón keppninnar hér á landi. Markmið okkar með keppninni er að tryggja íslenskum aðgang að því stóra tengslaneti sem tengist Nordic Startup Awards.  Sigurvegarar í keppninni hér heima taka þátt í norrænu keppninni í Kaupmannahöfn í október 2018 og eiga þá möguleika á að komast áfram í Global Startup Awards.


Katrín Jónsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Verkefnastjóri
Mjöll Waldorff
Mjöll Waldorff
Verkefnastjóri - Evrópumiðstöð (EEN)