Skráning á lokakvöld Nordic Startup Awards á Íslandi

 Lokakvöld Nordic Startup Awards á Íslandi er fimmtudaginn 6. september í Ægisgarði við Eyjaslóð á Grandanum. Formleg dagskrá  hefst kl. 16.30.  Gestir á lokakvöldinu eru þeir sem eru tilnefndir ásamt vinum og fjölskyldu, ambassdorar og dómnefnd.  

Allir gestir þurfa að skrá sig hér fyrir neðan.