Að vernda hugverk með einkaleyfi

 

Snarpur morgunfundur

fimmtudaginn 3. maí frá kl. 9 til 10.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Árleyni 8, 112 Reykjavík

Ókeypis aðgangur. 

Dagskrá

 

Stuðningur Nýsköpunarmiðstöðvar             

Hannes Ottósson, dr. í frumkvöðlafræðum

Hvað getur NMÍ gert fyrir frumkvöðla sem vilja vernda hugverk sín?

 

Samtalsleit Einkaleyfastofu                          

Pétur Vilhjálmsson, sviðsstjóri Hugverkasviðs

Samtalsleit er ný þjónusta sem Einkaleyfastofan býður í samstarfi við Nordic Patent Institute (NPI). Leitin er hugsuð fyrir aðila sem vilja kanna stöðu tæknilegra uppfinninga með tilliti til þeirrar tækni sem þegar er þekkt. Gagnast vel á fyrstu stigum í rannsóknar- og þróunarferli.

 

 

Reynslusögur frumkvöðla

            Helga Dögg Flosadóttir, Atmonia

            Guðmundur Viktorsson, Delentum ehf.

  


Hannes Ottósson
Hannes Ottósson
Verkefnastjóri