Ráðstefna um velferð

Frábærir tveir ráðstefndagar að baki. Vel heppnuð samkoma og verðmæt tengslamyndun. 

 

 

Dagskrá 8. nóvember - málstofur

Málstofur um fjögur þemu innan velferðarþjónustunnar.

 

Málstofa I

Ný lög – nýjar áherslur – sjálfstætt líf 

Reglugerðir og leiðbeiningar.

Málstofustjóri: Birna Sigurðardóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu. 

09.15–10.00    Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir – efnisleg yfirferð meginkafla laganna.  

                        Rún Knútsdóttir, lögfræðingur í velferðarráðuneytinu. 

10.00–10.30   Reglugerð um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Vinnugögn og leiðbeiningar við framkvæmd.

                        Þór Garðar Þórarinsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu. 

10.30–10.45   Létt hressing. 

10.45–11.30    Ýmis vinnugögn sem notuð verða við framkvæmd NPA. 

  • Umsóknir um starfsleyfi vegna þjónustu við fatlað fólk . 
  • Umsýslusamningur vegna NPA.
  • Samkomulag um vinnustundir.
  • Einstaklingssamningur.
  • Handbók um NPA. 
  • Siðareglur.
  • Starfslýsingar. 
  • Námsbrautarlýsing um NPA. 

Notendur, sérfræðingar og fulltrúar sveitarfélaga munu kynna einstaka efnisþætti. Í framhaldi er gert ráð fyrir því að unnið sé með ábendingar og athugasemdir.

11.30–12.30   Kynningar á reglugerðum við lög nr. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk með 

                          langvarandi stuðningsþarfir.

Sérfræðingar í velferðarráðuneytinu kynna einstakar reglugerðir. 

 

Málstofa II

Staða Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. 

Málstofustjóri:  Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu. 

10.00–10.30    Vinna við skýrslu um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. 

                        Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu. 

10.30–12.30    Farið yfir athugasemdir/ábendingar um efnisþætti í skýrslu um framkvæmd samningsins

                        Fulltrúar í vinnuhóp um skrif skýrslu um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk taka við ábendingum og athugasemdum um framkvæmd samningsins.

 

Málstofa III

Nýsköpun í velferðarþjónustu

Málstofustjóri: Arnar Þór Sævarsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra .

09.00–09.10   Hvað er nýsköpun – verkfæri til þess að takast á við áskoranir innan velferðarþjónustunnar. 

                        Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar. 

09.10–09.20    Fjórða iðnbyltingin – áhrif á velferðarþjónustuna.

                        Ólafur Andri Ragnarsson, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík.  

09.20–09.35    Áskoranir og tækifæri vegna tæknibreytinga – hlutverk framtíðarnefndar.

                        Smári  McCarthy, alþingismaður og formaður Framtíðarnefndar forsætisráðherra. 

09.35–09.45   Lausnagallerí – örkynningar á verkefnum sem breytt geta stöðunni. 

                        Snjallræði – samfélagshraðall – Stökkpallur fyrir hugmyndir í þágu samfélagsins. Þjónusta Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. 

09.45–09.55    Hlutverk almannaheillasamtaka og félagsleg nýsköpun.

                        Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.

09.55 –10.05  Velferðartæknismiðjan – Ný vídd við framkvæmd velferðarþjónustu hjá Reykjavíkurborg.

                        Sigþrúður Guðnadóttir og Arnar Ólason, verkefnisstjórar  velferðar- tæknismiðju hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar.

10.15–10.25    „Listinn“ tæki í verkfærakassann.

                        Brandur Karlsson, forstöðumaður Frumbjargar.

10.25–10.35   Nýsköpun á landsbyggðinni – breytt viðhorf – ný tækifæri.  

                        Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri á Fljótsdalshéraði. 

10.35–10.55   Létt hressing.

10.55–11.05   Velferðarþjónusta – eitt stærsta byggðamálið.

                        Hólmfríður Sveinsdóttir, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.

11.05–11.15    Mikilvægi rannsókna í nýsköpun í velferðarþjónustu.

                        Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.  

11.15–11.25    Nýsköpun á vettvangi Hjálpartækjamiðstöðvar Sjúkratrygginga Íslands.

                        Björk Pálsdóttir, sviðstjóri Hjálpartækjamiðstöðvar Sjúkratrygginga Íslands.

11.25–11.35    Nýsköpun í velferðarþjónustu

                        Stefán E. Hafsteinsson, iðjuþjálfi og viðskiptastjóri hjá Öryggismiðstöðinni.

11.35–11.45   Nýsköpun í starfi með eldri borgurum.

                        Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi - Farsæl öldrun – Þekkingarmiðstöð 

11.45–11.55   Notandinn í öndvegi – Hvernig tryggjum við gott aðgengi?

                        Margrét Dóra Ragnarsdóttir, sérfræðingur í notendaviðmóti og notendaupplifun.

11.55–12.05    Nýsköpunarvogin – leið til að styrkja nýsköpun á opinberum vettvangi.

                        Íris Huld Christersdóttir, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. 

12.05–12.15    Samþætt heilbrigðis- og félagsþjónusta á norrænum vettvangi.

                        Sigríður Jakobínudóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu. 

12.15–12.30   Næstu skref.

                        Samvinna og samstarf. 

Vinnustofan er unnin í samstarfi við Frumbjörg og Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra.

 

Málstofa IV

Norræn útrás frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja – vinnusmiðja á vegum Nordic Innovation.

Vinnustofa fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem unnið hafa með lausnir eða þjónustu sem gætu átt erindi á norrænan markað og víðar. Málstofan fer fram á ensku.

Workshop - Grow your business Nordic

09.15   Registration of participants and coffee

09.30   Welcome and introduction

Moderator Marianne Larsson and Nordic Innovation

09.45   Objectives of the workshop

10.00   Task one: Why the Nordics

10.30   Coffee break

10.45   Inspirational speaker: Do's and Don'ts in Nordic collaboration

SidekickHealth CEO and co-founder Dr. Tryggvi Thorgeirsson

11.00   Task two: Challenges and possibilities

11.30   Opportunities in Nordic collaboration for Icelandic companies
Interview with Andri Marteinsson on Nordic collaboration - what is on the agenda

11.45   Nordic possibilities

Icelandic Presidency in the Nordic Council of Ministers

12.00   Hack U2

Berglind Hallgrímsdóttir, board member at Nordic Innovation

Þórður Reynisson, Senior Innovation Adviser at Nordic Innovation

Rasmus Malmborg, Senior Innovation Adviser at Nordic Innovation

12.15   Wrap up

The workshop will be moderated by Marianne Larsson, Director of New Industries and Innovation at Innovation Skåne and is organized by Nordic Innovation in collaboration with Promote Island and Innovation Center Iceland. 

Contact information:
Þórður Reynisson, T.Reynisson@nordicinnovation.org
Rasmus Malmborg, R.Malmborg@nordicinnovation.org
Anne Ipsen, A.Ipsen@nordicinnovation.org

 


Fjalar Sigurðarson
Fjalar Sigurðarson
Markaðsstjóri
Berglind Hallgrímsdóttir
Berglind Hallgrímsdóttir
Forstöðumaður