Samstarf og samfélag

.

 • Klasar

  Klasi er samstarfsvettvangur, oft með þátttöku margra aðila, sem hefur það markmið að ná skýrum og tilteknum árangri.

 • Fab Lab

  Tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða.

 • Evrópumiðstöð

  Aðstoðar fyrirtæki, auk háskóla og opinbera aðila, við að efla samkeppnishæfni sína á alþjóðamarkaði gegnum stærsta viðskiptatengslanet heims. 

 • GREBE

  GREBE er samstarfsverkefni Írlands, Norður-Írlands, Finnlands, Noregs og Íslands um áskoranir og tækifæri í sjálfbærri orkuframleiðslu á norðlægum svæðum þar sem aðstæður geta verið erfiðar