Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki.
Grebe
Grebe er samstarfsverkefni Írlands, Norður-Írlands, Finnlands, Noregs og Íslands um áskoranir og tækifæri í sjálfbærri orkuframleiðslu á norðlægum svæðum þar sem aðstæður geta verið erfiðar.
Um Grebe
Markmið GREBE er að þróa og miðla stuðningi til fyrirtækja í endurnýjanlegri orku og gera greinina lífvænni fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á norðlægum slóðum.Nýsköpunarmiðstöð Íslands er íslenski þátttakandinn í verkefninu.
Nánari upplýsingar um GREBE verkefnið má finna hér: www.grebeproject.eu
Twitter: @GREBE_NPA
Facebook: Grebeproject

