Samfélagsleg nýsköpun

Þetta er header 2 sem er efstur

Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinnur með það að leiðarljósi að styrkja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs með því að auka og efla þekkingaryfirfærslu, nýsköpun og framleiðni íslenskra fyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð, sem er leiðandi þjónustustofnun á sviði rannsókna- og þróunarstarfs, tækniyfirfærslu og stuðnings við frumkvöðla og fyrirtæki, rækir hlutverk sitt með fjölbreyttum hætti. Stofnunin rækir lögbundin verkefni á víðtæku sviði en vinnur jafnframt að nýjum og framsæknum hugmyndum. Nýsköpunarmiðstöð er vakandi fyrir þörfum íslensks atvinnulífs og samfélags og bregst við brýnum verkefnum í þágu efnahags og sóknar. Lögð er sérstök áhersla á langtíma hugsun og stefnumótandi þekkingaruppbyggingu. Lipsum.

Þetta er header 2

Samstarfsverkefni við Evrópusambandið hafa verið mjög áberandi í starfsemi tæknideilda Nýsköpunarmiðvar á nýliðnum árum. Hér er til mikils að vinna fyrir íslenskt atvinnulíf enda styrkir Evrópusambandið tæknisamvinnu fyrirtækja, stofnana og atvinnulífs þannig að hérlend fyrirtæki og stofnanir geta unnið verkefni með bestu fáanlegu samstarfsaðilum á Evrópska samstarfssvæðinu.

Meðfylgjandi er nokkur dæmi um fagsvið sem verið er að vinna innan miðstöðvarinnar. Nánari útlistun á verkefnum er síðan að finna undir hverjum lið fyrir sig: